28.1.2009
Bloggheimar munu sjálfsagt loga
Rétt eins og bróđurpartur ţjóđarinnar hef ég beđiđ undanfarna daga, spennt yfir ţví hvernig ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna muni líta út. Mér heyrist á fréttum og samferđarfólki ađ almenn ánćgja sé međ ađ Jóhanna Sigurđardóttir taki viđ embćtti forsćtisráđherra. Hún er einn stađfastasti stjórnmálamađur Íslands, fylgin sér, ákveđin, dugleg, kraftmikil og ţađ sem mestu skiptir, hún hefur nćma sýn á velferđ ţeirra sem minnst mega sín.
Ţađ vćri spennandi ađ spá í spilin um hvađa persóna fari í hvađa ráđuneyti fyrir sig en ţađ eina sem telja má ljóst er ađ Jóhanna verđur forsćtisráđherra. Annađ virđist óljóst, flestir virđast ţó á ţeirri skođun ađ Ingibjörg Sólrún verđi utanríkisráđherra áfram og ađ Steingrímur J. fari í fjármálaráđuneytiđ. Ćtli ţađ sé ekki í lagi ađ spá ţví ađ ţetta ţrennt gangi eftir en algjörlega óvíst er međ önnur ráđherraembćtti. Reyndar held ég ađ ţađ muni ekki skipta neinu hver verđur hvar ţegar upp er stađiđ, bloggheimar munu sjálfsagt loga međ eđa móti ţeirri ákvörđun sem tekin verđur.
Mig langar til ađ tjá mig um ákvörđun sjávarútvegsráđherra um ţađ ađ leyfa hvalveiđar, en ég held ég sleppi ţví, nema ađ mér finnst ákvörđunin í meira lagi undarleg.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Sammála ţví ađ ţađ verđur fínt ađ fá Jóhönnu Sigurđardóttur í forsćtisráđherrastólinn. Ţađ sem ég persónulega bíđ spenntastur eftir er hvađa ráđuneyti Ögmundur Jónasson fćr.
Hann er búinn ađ vera á móti öllu í áratugi og ţađ verđur virkilega skemmtileg tilbreyting ađ heyra hann verja eigin ákvarđanir :-)
Spennandi tímar framundan :-)
Kristján Ţór Gunnarsson, 28.1.2009 kl. 20:29
Vid skulum samt gefa tví fólki sem velst í embćttin tíma og ró.Ég óska teim alls hins besta í starfi og kominn tími á frid í landinu .Tó veit ég ad margar óvinsćlar ákvardanir eigi eftir ad verda teknar tad er heldur ekki audvelt ad taka vid og hreinsa upp úr tessari skítugu kistu.
Knús og kreistur til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 29.1.2009 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.