Leita í fréttum mbl.is

Áramótaskaupiđ

Einn er sá sjónvarpsţáttur sem langflestir, ef ekki allir, landsmenn horfa á. Ţađ er áramótaskaupiđ. Undir lok hvers árs byrja vangaveltur um hvernig skaupiđ muni verđa og á gamlárskvöld fáum viđ svariđ. Auđvitađ sýnist sitt hverjum um skaupiđ. Bestu skaupin voru ađ mínu viti uppúr 1980 ţegar Flosi, Edda Björgvins og Gísli Rúnar stýrđu skaupinu.

Skaupiđ núna fannst mér ágćtt, mörg atriđin voru óborganleg og karaktersköpunin var mögnuđ. Sérstaklega var ég hrifin af leik Ilmar Kristjánsdóttur ţegar hún var Gísli Marteinn. En eftir ađ hafa horft aftur á skaupiđ ţá koma sketsar eins og af ríkisstjórnarfundinum međ ísbirninum og ţátturinn á ÍNN sterkir inn. Jón Gnarr sem Páll Óskar fannst mér brilljant og símsvarinn hjá stofnununum fannst mér lýsa ástandinu eins og margir sjá ţađ. Enginn heima! Sakbendingin hjá löggunni, bent á alla réttu sökudólgana, en nei ... viđ skulum ekki benda á neina sökudólga, ekki horfa í baksýnisspegilinn!

"Erum viđ ţá komin af öpum eftir allt saman, sagđi sveitt ţingkonan og löđrungađi hundinn sinn!" Hverjum dettur ţetta í hug!

Ţađ fór ţó verulega í taugarnar á mér innlegg Hugleiks Dagssonar. Ći, ekki fyrir minn smekk.

Ég gef skaupinu fína einkunn, ţrjár og hálfa til fjórar stjörnur af fimm.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég get aldrei metiđ skaupiđ almennilega fyrr en eftir endurtekningu.En ţótt mađur eigi eftir ađ međtaka ţessa listamenn örugglega betur,sitja ţessir gömlu í huga manns svo sterkir og eftirminnilegir, kvitta undir ţetta vinkona.

Helga Kristjánsdóttir, 2.1.2009 kl. 02:06

2 Smámynd: Ţórarinn M Friđgeirsson

Jú skaupiđ í ár ţađ var svona samtíningur, Jón Gnarr fannst mér góđur sem Páll Óskar líka en atriđiđ međ mótmćlaspjaldiđ fannst mér algjörlega standa uppúr (helv. fokking fokk) og fésbókardćmiđ líka en ađ öđru leiti var ţetta bara svona lala en kannski var mađur ekki velupplagđur til ađ taka viđ ţessu mađur spyr sig. Tótinn

Ţórarinn M Friđgeirsson, 2.1.2009 kl. 12:32

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér fannst skaupiđ frábćrt og Hugleikur ţar međ talinn.

Kveđja á ţig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.1.2009 kl. 16:22

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Skaupid var frábćrt .Eitt tad besta í langann tíma.Mér fannst mörg smáatridi alveg ótrúlega vel gerd og sett upp.Jón Gnarr gódur sem páll Óskar.Eins ólíkir og teir eru í veruleikanum.

Kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 2.1.2009 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband