7.11.2008
Mótmćlum öll - burt međ spillingarliđiđ!
Ágćtu netheimar, ég minni á mótmćlafundi í miđbć Reykjavíkur á morgun. Ţeir fundir sem ég veit um eru kl. 13:00 í Iđnó og kl. 15:00 á Austurvelli.
Af hverju ćttum viđ ađ mótmćla?
- Til ađ hinn almenni borgari geti komiđ hugmyndum sínum og skođunum á framfćri á óvissutímum.
- Á síđustu vikum hefur almennum borgurum hvergi gefist kostur á ađ tjá sig eđa spyrja ráđamenn beinna spurninga.
- Öllum stjórnmálamönnum, seđlabankastjórum og bankastjórum verđur bođiđ ađ mćta til ađ svara spurningum Íslendinga, milliliđalaust.
- Til ađ almenningur fái skýr skilabođ og sé ekki hafđur útundan í umrćđunni.
- Til ađ leita spurninga og svara um hvađ framtíđin ber í skauti sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.11.2008 kl. 07:41 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Borgarafundurinn er eins og ţú segir klukkan 13.00 í Iđnó en mótmćlin á Austurvelli eru klukkan 15. 00 eins og ađra laugardaga
Ţađ verđa nokkur hundruđ skilti fyrir mótmćlendur í bođi fyrir utan Iđnó...hvet fólk eindregiđ ađ fá sér eitt í hönd á leiđinni út á Austurvöll. Á ţessum skiltum stendur m.a spillinguna burt og Borgum ekki!!!
Sjáumst á morgun!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 17:31
Sćl Katrín. Ţakka ţér fyrir ábendinguna ég hef breytt ţví hjá mér. Hitt er síđan annađ mál ađ ég get ekki međ nokkru móti samţykkt ađ menn borgi ekki sínar skuldir, hverjir sem ţeir eru. Hluti af ţeirri spillingu sem ég ćtla ađ mótmćla er einmitt vegna ţeirra silkihúfa sem ekki ćtla ađ borga ţćr skuldir sem ţeir hafa sannarlega stofnađ til.
Ég hef stofnađ til skulda undanfarin ár, sumar af ţeim skuldum hafa rokiđ upp á undanförnum vikum, ég mun borga ţćr svo lengi sem ég mögulega get. Mér dettur a.m.k. ekki í hug ađ láta einhvern annan borga ţćr fyrir mig ţví skuldir eiga jú ekki ađ gufa upp!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 8.11.2008 kl. 07:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.