31.10.2008
Ekkert gerir mig eins stolta og þið!
Óley, óley, óley óley!
Ísland á EM, Ísland á EM, Ísland á EM og allir koma með!
Svona leit heimasíða Evrópukeppninnar í Finnlandi 2009 út í kvöld. Liðin sem komust áfram úr umspilinu voru: Ítalía, Holland, Úkraína, Rússland og .... ÍSLAND!!!
Þúsund þakkir mín yndislega þjóð fyrir stuðninginn. Milljarða þakkir til stelpnanna fyrir ómetanlegar stundir á vellinum. Ekkert gerir mig eins stolta og þið!
Þann 18. nóvember nk. munu þær 12 þjóðir sem hafa tryggt sér farseðilinn vera skipt upp í 3 riðla. Í potti 1 verða gestgjafar Finna ásamt ríkjandi Evrópumeisturum Þjóðverja og liðinu sem lék til úrslita á síðasta móti, Svíum. Í potti 2 verða Danmörk, England, Frakkland og Noregur og í potti 3 verða Ítalir, Rússar, Ísland, Úkraína og Holland. Ef þetta er ekki nógu skýrt þá lítur þetta svona út.
Úrslitakeppni EM í Finnlandi 2009
Gestgjafar: Finnland (verða í riðli A)
Pottur 1: Þýskaland (holders), Svíþjóð
Pottur 2: Denmörk, England, Frakkland, Noregur
Pottur 3: Ísland, Ítalía, Rússland, Úkraína, Holland
Úrslitakeppnin hefst í Finnlandi 23. ágúst 2009 og riðlakeppninni lýkur viku síðar, þann 31. ágúst.
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Til hamingju Ísland - og Ingibjörg! Ég horfi nánast aldrei á fótbolta, en náði að upplifa hluta af leiknum í sjónvarpinu - og grét af gleði í leikslok. Það er búið að vera ótrúlega uppörvandi að fylgjast með þessu liði síðustu 2-3 ár. Sú þjóð er rík sem á svona fulltrúa!
Stefán Gíslason, 31.10.2008 kl. 08:07
Hæ!Segið svo að við eigum ekki gullmola. Það er svo auðvelt að segja eftir á:ÉG VISSI ÞAÐ".
Helga Kristjánsdóttir, 31.10.2008 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.