15.4.2008
Hroki eđa karlremba?
Oftast nćr reyni ég á horfa á Silfur Egils eftir hádegisfréttir á sunnudögum. Ef ég missi af ţćttinum kíki ég á hann á netinu og sortera ţá út ţađ sem mig langar ađ hlusta á - sá kostur verđur ć oftar fyrir valinu. Á sunnudag horfđi ég hins vegar á ţáttinn međ nokkurri athygli og áhuga enda margt ađ rćđa á vettvangi íslenskra efnahagsmála. Í upphafi ţáttarins voru mćtt í stúdíó til Egils nokkrir mćtir menn, Gunnar Smári Egilsson, Jón Magnússon, Jón Steindór Valdimarsson og Edda Rós Karlsdóttir.
Umrćđurnar voru athyglisverđar ţó ekki hafi allir ţeir sem sátu viđ borđiđ veriđ sammála um greiningu á efnahagsástandinu. Einn ţátttakandanna fannst mér tala öđrum fremur af mikilli skynsemi og yfirvegun um efnahagsástandiđ, en ţađ var Edda Rós Karlsdóttir. Hún setti skođanir sínar fram á yfirvegađan hátt og greinilegt er ađ ţarna fer kona sem hefur greinargóđa ţekkingu á efnahagsástandinu. Mér fannst hún tala af varúđ um ástandiđ og fćrđi hún góđ rök fyrir máli sínu. Kannski hefur innlegg hennar skyggt eitthvađ á ţá sem voru međ henni í ţćttinum ţví ţrír af fjórum ţeirra ágćtu karla sem sátu međ henni til borđs voru ósparir á ađ grípa frammí fyrir henni og koma sínum ljómandi hugmyndum á framfćri. Aldrei varđ ég ţess vör ađ Edda Rós gripi frammí fyrir ţeim, enda ber slíkt ekki vott um góđa mannasiđi.
Ţegar leiđ á ţáttinn óskađi Edda Rós ţess ađ ţađ yrđi talađ af ákveđinni virđingu um krónuna. Ţessi beiđni hennar fór öfugt ofan í alţingismanninn Jón Magnússon sem hreytti í Eddu Rós ađ flokksformađur hennar hafi sagt krónuna vera ónýtan gjaldmiđil. Ég fékk ekki betur séđ en Eddu brygđi viđ ţessar hreytur enda var hún í ţćttinum sem forstöđumađur Greiningardeildar Landsbankans en ekki annađ.
Persónulega hef ég ekki hugmynd um hvar í flokki Edda Rós stendur, enda finnst mér ţađ ekki koma málinu viđ. Ég veit hverra manna hún er og ég veit hver eiginmađur hennar er, og ţykist meira ađ segja vita hvar í flokki hann stendur, en aldrei hef ég innt Eddu Rós eftir ţví hvar hún standi í pólitík, enda varđar mig ekki um ţađ. Hún er hins vegar einn virtasti bankamađur landsins og hefur yfir ađ búa mikilli ţekkingu á efnahagsástandi hinnar íslensku ţjóđar. Miđađ viđ ástandiđ eins og ţađ er í dag ţurfum viđ á slíku fólki ađ halda og Jón Magnússon setti beinlínis niđur viđ hreytur sínar í garđ Eddu Rósar Karlsdóttur í ţćttinum Silfri Egils á sunnudag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.