3.4.2008
Slæm tíðindi fyrir landsliðið
Fréttir í gær um meiðsli Guðbjargar Gunnarsdóttur landsliðsmarkvarðar eru slæmar. Íslenska kvennalandsliðið hefur sett stefnuna á Evrópumótið í knattspyrnu í Finnlandi árið 2009 og möguleikar þeirra eru góðir. Það munar þó alltaf um góða leikmenn, sérstaklega markverði, og því eru tíðindi gærdagsins afar slæm fyrir landsliðið.
Því miður tók Þóra B. Helgadóttir þá ákvörðun fyrr á þessu ári að gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna anna við vinnu sína í Belgíu. Það er óskandi að hún endurskoði þá ákvörðun í ljósi frétta gærdagsins. Markverðir eru ákaflega mikilvægir leikmenn í hverju liði og oftar en ekki geta þeir skipt sköpum á úrslitastundu. Það er þó rétt sem bent hefur verið á að það kemur maður í manns stað og nú þurfa þeir leikmenn sem næstir eru í röðinni að taka við merkinu. Þeim óska ég allra heilla og vona að möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppni EM verði ennþá góðir þrátt fyrir það mikla áfall sem liðið varð fyrir við meiðsli Guðbjargar Gunnarsdóttur.
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ég mundi nú segja, að markvörður sé, einn mikilvægasti leikmaður leiksins, ef markmaðurinn les leikinn rétt, er hann aðal. - Það lærði ég allavega, þegar ég var í boltanum. Annars eru allir leikmenn vallarins jafn mikilvægir, og enginn mikilvægari en hinn. Þeir eru jú "ein heild". Ekki satt?
En það er mjög leitt að heyra um hana Guðbjörgu, ég sá hana í viðtalinu í gærkv. hún stóð sig eins og hetja. Klár stelpa. Vonandi tekst henni að ná sér sem fyrst.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.4.2008 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.