4.3.2008
Ástina sína ađ finna
Fyrir allmörgum mánuđum einsetti ég mér ađ setja hér inn tónlist viđ eitt af ţeim ljóđum sem ég hef samiđ í gegnum tíđina. Ljóđaskrif mín undanfarin misseri hafa ţví miđur veriđ af ákaflega skornum skammti en ţó held ég í vonina ađ ţađ lifni yfir mér einn góđan veđurdag.
Eitt ljóđ minna heitir Ástina sína ađ finna og fjallar um stúlku sem kastar sér í straumharđa á ţegar ástin hennar deyr. Heldur tregafullt ljóđ en systkinabörn mín Ellert S. B. Sigurđarson og María Konráđsdóttir komu mér á óvart fyrir nokkrum árum á fertugsafmćli mínu. Elli hafđi samiđ lag viđ ljóđiđ og hann, María og fleiri fluttu mér ţađ í afmćlisveislunni.
Ţetta var náttúrulega hápunktur veislunnar og ég varđ klökk viđ ađ heyra ljóđiđ mitt komiđ í viđhafnarbúning. Lagiđ má nálgst hér til hliđar á síđunni en ljóđiđ er svona. Ţađ má syngja međ!
Ástina sína ađ finna
Ţar er straumurinn mestur
og áin svo stór
og hún stendur í vatninu
stúlkan sem fór
ástina sína ađ finna.Ţó ţau hrópuđu á hana
og kölluđu í kór
ţau fengu engu breytt
ţví stúlkan hún sór
ástina sína ađ finna.Svo hreif hana straumurinn
sterkur og stór
hreif hana međ sér
hana sem fór
ástina sína ađ finna.Ţeir fundu hana neđar
svo létta á brún
og brosandi í framan
ţví búin var hún
ástina sína ađ finna.Og ţú sérđ ţau á himnum
sem stjörnurnar tvćr
ţćr lýsa upp nóttina
ţví nú eru ţćr
búnar ástina sína ađ finna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 129662
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Takk fyrir, ţetta er fallegt! Kv. Lilja
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 5.3.2008 kl. 00:45
Kćrar ţakkir bćđi tvö. Ég var dálítiđ feimin viđ lagiđ fyrst, fannst ţađ opinbera mig á einhvern hátt en er núna bćđi stolt og ofbođslega montin af laginu og textanum.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 5.3.2008 kl. 23:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.