4.3.2008
Flensan búin að ná mér
Þá náði flensan í afturendann á mér, allt að því í bókstaflegri merkingu því beinverkir í neðanverðu baki og lærum eru með hreinum ólíkindum . Þegar svona er ástatt þá er ekki annað að gera en reyna að lesa, hlusta á tónlist og horfa eitthvað á sjónvarpið en því miður var þessi dagur ekki besti sjónvarpsdagurinn. Ég hugði þó gott til glóðarinnar og stillti á Alþingi, þar eru oft umræður í upphafi þingfunda sem getur verið skemmtilegt að fylgjast með. Mér til mikillar ánægju sofnaði ég yfir umræðunum eftir um það bil hálftíma áhorf.
Í kvöld beið ég síðan spennt eftir leik AC Milan og Arsenal og var mjög hneyksluð á gestum í myndveri þegar þeir spáðu báðir að AC Milan myndi hafa sigur. Það gekk náttúrulega ekki upp í mín eyru enda fór það svo að mínir menn í Arsenal unnu sannfærandi og sanngjarnan 2-0 sigur á ítalska liðinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Farðu vel með þig, þessi flensa er mjög lúmsk og afar þrálát. Svo farðu mjög vel með þig. Kveðja Lilja
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.3.2008 kl. 23:32
Kærar þakkir, reyni að gera það eins og ég get. Mér finnst bara svo helv. leiðinlegt að vera veik!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 5.3.2008 kl. 00:20
Sama hér, ég hreinlega þoli það ekki. Kannski þessvegna sem ég svo steinlá í þessari flensu var bara fárveik með háan hita. Því segi ég farðu vel með þig.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.3.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.