3.3.2008
Fínn sigur Blika á ÍBV
Hann var erfiður gærdagurinn fyrir Eyjamenn. Allt á kafi í snjó og þeir sem voru á landi voru kaffærðir í leik Breiðabliks og ÍBV sem fram fór í Kórnum. Blikaliðið lék eins og þeir sem valdið hafa og unnu sérlega sannfærandi sigur, 7:0 í Lengjubikarnum.
Breiðabliksliðið er lítið breytt frá fyrra ári og virðist ætla að halda stöðugleika sem svo sárlega hefur vantað á undanförnum árum. Marel Baldvinsson er kominn til baka í Kópavoginn og hann á klárlega eftir að ná vel saman með Prince í fremstu víglínu. Það vakti þó sérstaka athygli hvað ungu strákarnir voru að standa sig vel en einn þeirra, Haukur Baldvinsson, skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta leik með meistaraflokki. Frábært hjá honum og strákunum öllum.
Auk Hauks skoruðu Marel 2, Nenad Z 2, Nenan Petrovic 1 (eitt af dýrari gerðinni - þrumari utan teigs!!) og Olgeir 1.
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ég á eftir að sjá leik í Kórnum,mér lýst afar vel á þjálfarann og Blikaliðið er gott´,mér er svo minnistætt árið 1971 Þegar Þór Hreiðars keypti lítið hús á Álfhólsvegi og Diddi var að hjálpa honum að mála þeir m´luðu með stórum stöfum Breiðablik Ísllandsmeistarar 1971.En draumar okkar dóu fyrir löngu,dett þó stundum um þá enn,synd þeir skyldu verða að öngu,þannig leika örlög suma menn.systir mín í Vestmannaeyjum hringdi þessvegna er þetta næturblogg,vildi ekki stæra mig.Að sigra Vestm,eyjar stórt öðruvísi mér áður brá.góða nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 4.3.2008 kl. 02:03
Æi ég er feginn að ég sá ekki þennan leik. Þó maður sé nú kominn inni í Breiðabliksklúbbinn þá er ÍBV auðvitað alltaf númer 1. Sem betur fer er ólíklegt að liðin mætist í sumar, vonandi bara að bæði standi sig vel á sínum vígstöðum ! :-)
Smári Jökull Jónsson, 4.3.2008 kl. 11:16
Helga, þetta er góð saga ég hafði ekki heyrt hana fyrr. Nú er kannski ráð að mála svona skilaboð á hús fyrir næsta sumar???
Smári, þú átt samúð mína. Ég hef séð ótalmarga leiki milli þessara liða og aldrei hefur munurinn verið jafn mikill og nú. Ég tek undir það með þér að óska báðum liðum velfarnaðar á vellinum í sumar, en ég veit að ef svo ólíklega vildi til að liðin mættust í sumar þá værum við a.m.k. sitthvoru megin á vellinum!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 4.3.2008 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.