15.2.2008
Fylgiskönnun Plússins
Var að lesa frétt inná www.dv.is þar sem fram kemur að Sjálfstæðisflokkurinn nýtur minna fylgis en nokkru sinni áður, eða 22 prósenta, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Plússins. Hins vegar segjast um 42 prósent styðja Samfylkinguna. Um 14 prósent styðja Vinstri græna. Aðrir flokkar fá minna fylgi.
Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar treystir einungis fimmti hver kjósandi samanlagt Ólafi F. Magnússyni og Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni til að gegna embætti borgarstjóra. Níu prósent segjast treysta Vilhjálmi best til að verða borgarstjóra. Núverandi borgarstjóri, Ólafur F. Magnússon, nýtur ellefu prósenta fylgis. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, hlýtur aftur á móti stuðning 79 prósenta aðspurðra. Könnunin var gerð eftir Kastljósþáttinn fræga þar sem Vilhjálmur vísaði til þess að hann hefði ráðfært sig við borgarlögmann vegna umboðs síns í REI-málinu svokallaða.
Alls tóku rúmlega 4000 manns þátt í skoðanakönnuninni og voru þeir búsettir víðsvegar um landið. Taka verður mið af því að 72 prósent þátttakenda í könnuninni eru konur. Þá er einungis fimmtungur svarenda yfir fimmtugu.
Þessi könnun verður að teljast marktækari en könnun Heims um daginn þar sem aðeins nokkur hundruð svöruðu. Fyrirvarinn sem settur er aftast í könnunina bendir hins vegar til að sá sem skrifar fréttina vilji draga úr vægi hennar og tiltekur því kynjahlutfall og aldursbil þeirra sem svöruðu. Má þá draga þá ályktun að ungar konur styðji Samfylkinguna meira en aðra flokka og sé í sama mæli ekki eins hallar undir Sjálfstæðifslokkinn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.