5.2.2008
Saltkjöt og baunir
Það verður vegleg matarveisla heima hjá mér í kvöld, eins og marga undanfarna sprengidaga. Þegar foreldrar mínir fóru að taka upp á því að dvelja löngum stundum á Kanaríeyjum þá tók ég upp á því að bjóða systkinum mínum og afkomendum þeirra í saltkjöt og baunir á sprengidag. Ætli þetta sé ekki 6. eða 7. árið sem ég held sprengidagsboð og mér sýnist á öllu að í kvöld verði metmæting en 21 hefur skráð sig til leiks og svo Ingimar Örn sem fyllir töluna uppí 22.
Súpan sem ég elda er hefðbundin en ég set í hana bæði lauk og beikon til að styrkja hana. Kjötið keypti ég í Nettó að þessu sinni en það er frá SS. Megnið af kjötinu eru sérvaldir framhryggjarbitar, en ég keypti líka tvo pakka af blönduðu saltkjöti. Eina sem ég lenti í vandræðum með var að fá feita og góða síðubita. Þá fékk ég í kjötborði Nótatúns í gær.
Það er því ekki von á öðru en að matargestir mínir í kvöld fari saddir, slæir og hálfsprungnir heim til sín í kvöld eftir saltkjötsátið!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Það er náttúrulega grundvallaratriði til að súpan heppnist eins og til er ætlast að í henni séu 1-2 vænir og feitir síðubitar. Enda fór það svo að súpan í kvöld var einhver sú besta sem ég hef eldað til þessa, ég skammtaði ekki naumt en það er ekki arða eftir af matnum í mínu eldhúsi. Sem er í sjálfu sér ágætt ef út í það er farið .
Ingibjörg Hinriksdóttir, 5.2.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.