30.1.2008
Veiðileyfi á Siv?
Í orðrómi á www.mannlif.is segir að enn sé ekkert í DV um það sem ritstjórinn, Reynir Traustason, sagði í Silfrinu sl. sunnudag um að búið væri að undirrita aftökuskipun á Siv Friðleifsdóttir. Það hafði þó áður komið fram á mannlif.is að unnið væri að framgangi Páls Magnússonar, bæjarritara hér í Kópavogi og stjórnarformanni Landsvirkjunar, sem næsta formanns Framsóknarflokksins. Orðrómur staðfesti að það sem Reynir meinti í Silfrinu er að Siv sé fyrir Páli.
Skýringin sem Orðrómur gefur er að áður var Páll varaþingmaður Sivjar og allt virtist fínt, á yfirborðinu. Svo kom í ljós að Siv hindrar persónulegan metnað Páls. Átökin um framsóknarkvennafélagið Freyju í Kópavogi var opinbert stríð milli þeirra. Siv hefur sigrað til þessa í átökum hennar og Páls. Reynist hins vegar rétt að sterkustu og efnuðust félagarnir í flokknum hafi sammælst um að Páll verði næsti formaður, mun Siv eiga erfitt á næstunni.
Bíðið nú við, ef Páll á að vera næsta vonarstjarna Framsóknarflokksins, hvað verður þá um oddvitann í Kópavogi Ómar Stefánsson?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Góður!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 30.1.2008 kl. 23:09
Addi er fínn í stjórmálaskýringum , ætlar þú á þorrablótið Ingibjörg?
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 00:08
Að sjálfsögðu mæti ég á þorrablótið, þér er velkomið að kíkja í heimsókn til mín fyrir blótið 18-20 ... opið hús fyrir alla góða jafnaðarmenn!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 1.2.2008 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.