Leita í fréttum mbl.is

Hvernig greinir maður heilablæðingu

Gefðu þér smá stund til þess að lesa þetta:

Það var veisla og Inga hrasaði og datt. Hún fullvissaði alla um, að allt væri í lagi með sig (þau buðu henni að hringja í lækni) hún hefði bara hrasað um stein af því að hún væri í nýjum skóm. Henni var hjálpað við að laga sig til og var færður matur á nýjan disk - og þrátt fyrir að hún virtist svolítið óstyrk, hélt Inga áfram að skemmta sér það sem eftir var kvöldsins.

Maðurinn hennar hringdi seinna og sagði frá því að Inga hefði verið flutt á spítalann og kl 6:00 um morguninn hefði hún verið dáin. Hún hafði fengið heilablæðingu í veislunni.

Hefði fólkið vitað hvernig maður getur þekkt einkenni heilablæðingar, væri Inga mögulega enn á lífi.....

Það tekur bara fáeinar mínútur að lesa þetta:

Taugalæknir fullyrðir að fái hann sjúkling með heilablæðingu til meðferðar innan þriggja tíma geti hann afmáð allan skaða af völdum áfallsins ... Að fullu og öllu !

Að hans sögn, felst lausn vandans í því að fólk geti borið kennsl á einkennin, fengið greiningu og komið sjúklingnum undir viðeigandi læknishendi innan þriggja tíma.

Að bera kennsl á Heilablæðingu (Slag)

-Nú segja læknar að allir geti lært að bera kennsl á heilablæðingu með því að beita þremur einföldum ráðum:

1. * Biðja manneskjuna að HLÆJA .
2. * Biðja manneskjuna að LYFTA BÁÐUM HANDLEGGJUM
3. * Biðja manneskjuna að SEGJA EINA EINFALDA SETNINGU (sem er í samhengi) ( t.d. ...Sólin skín í dag).

Ef viðkomandi á í erfiðleikum með eitthvert þessara atriða - hringið þá strax í neyðarnúmerið 112 og lýsið einkennunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Rétt hjá þér ... sumir í bæjarstjórninni geta a.m.k. ekki lyft nema annarri höndinni í einu og þá oftast eftir bendingu frá einhverjum öðrum! Aðrir eiga mjög erfitt með að segja eina einfalda setningu og koma henni frá sér óbrenglaðri. Ég ég held að allir geti hlegið að góðu gríni!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 18.1.2008 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband