28.12.2007
Margrét Lára íţróttamađur ársins 2007
Í kvöld var Margrét Lára Viđarsdóttir útnefnd íţróttamađur ársins 2007. Ţetta er sannarlega mikill heiđur fyrir ţessa frábćru knattspyrnukonu sem hefur nú unniđ flesta ef ekki alla titla sem hćgt er ađ vinna í íslenskri knattspyrnu. Margrét Lára átti gott sumar í sumar. Hún bćtti sitt eigiđ markamet, varđ Íslandsmeistari međ liđi sínu Val og var lykilleikmađur íslenska landsliđsins eins og svo oft áđur. Á ćfingamóti á Algarve í vor bćtti hún markamet landsliđsins og hefur nú skorađ 29 mörk í 35 landsleikjum.
Útnefningin í kvöld er ekki ađeins heiđur fyrir Margéti Láru heldur og fyrir íslenska kvennaknattspyrnu sem hefur fariđ stigvaxandi á undanförnum árum og ţá ekki síst fyrir tilstilli kraftaverkakonunnar Margrétar Láru Viđarsdóttur. Ég óska Margréti Láru og hennar fólki öllu innilega til hamingju međ titilinn, ţetta var verđskuldađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.12.2007 kl. 00:01 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Loksins, loksins var íţróttapersóna valin sem á ţađ skiliđ. Ég er stoltur af ţeim íţróttafréttaMÖNNUM okkar sem kusu á ţennan veginn!! Burtséđ frá ţví er gerđist í haust ţá er ţetta sú niđurstađa sem réttust er. Til hamingju Margrét Lára og ţiđ hinar fótboltastelpurnar.
Vilhjálmur Óli Valsson, 30.12.2007 kl. 03:04
Sćll Vilhjálmur,
jú auđvitađ getur mađur veriđ stoltur af ţeim mönnum sem kusu íţróttamann ársins. Ég er ţó miklu stoltari af Margréti Láru og íslenskum knattspyrnukonum sem unnu besta afrek Íslands á árinu 2007 er ţćr lögđu Frakka á Laugardalsvelli.
En viđ vitum viđ ađ konur eru líka menn og ađ íţróttafréttamenn fjalla um bćđi konur og KARLA í íţróttum. En ég ţykist ţó vita ađ ţú sért ađ vísa til ţess ađ í Samtökum íţróttafréttamanna séu nćr eingöngu karlar ţá bendi ég á ađ í samtökunum er nú ein kona, Lilja Björk Hauksdóttir, fréttamađur á RÚV. Ţađ er líka framför.
En varđandi umrćđunni um skiptingu kjörsins upp í íţróttakarl og íţróttakonu ársins, ţá hef ég persónulega veriđ algjörlega á móti ţví. Um ţađ hef ég skrifađ í grein sem ég birti á heimasíđu minni, www.ingibjorg.net, og fjallar um kjör íţróttakonu og -karls ársins í Kópavogi. Bein slóđ á ţá síđu er http://www.ingibjorg.net/frettir-og-pistlar/nr/254/
Góđar stundir.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 30.12.2007 kl. 10:52
Og Villi ... gaman ađ heyra frá ţér! ... Ingó.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 30.12.2007 kl. 10:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.