14.12.2007
Hrós vikunnar
Hrós vikunnar fá liðsmenn björgunarsveitanna um land allt. Þeir hafa unnið ótrúlega magnað starf í vikunni við það að bjarga eigum fólks sem stendur á sama um eigur sínar og aðstoða fólk sem hefur orðið fyrir barðinu á eigum fólks sem stendur á sama um eigur sínar. Þarna breytir engu hvort um er að ræða verktaka á byggingarsvæðum, trampolín eða þakplötur. Allt eru þetta munir sem hefði verið hægt að sjá að væru ekki almennilega vindheldir og því hefði verið hægt að grípa inní. Ég er kannski til í að undanskilja tré í þessu sambandi því ég á afar erfitt með að sjá menn ganga á milli trjáa þegar varað er við stormi og athuga hvort tréið muni fjúka í næstu hviðu!
Last vikunnar fá tveir aðilar. Annars vegar ökumenn vanbúinna bifreiða sem falla í sama flokk og þeir sem eiga fljúgandi og fjúkandi hluti út um allt höfuðborgarsvæðið í vikunni, þ.e. sem eigendur muna sem stendur á sama um eigur sínar. Ég fór í bæinn í gærkvöldi og á Kringlumýrarbrautinni einni voru fjórir árekstrar í gangi á sama tímanum. Þegar þetta hvíta fellur úr loftinu, þið vitið, þetta sem við köllum snjó ... þá á ekki að fara út að aka á bílnum sem er ennþá á sumardekkjunum og það á að taka tillit til aðstæðna. Þetta lærir hver ökumaður í sínum fyrsta ökutíma!
Hinn aðilinn til að fá last eru þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem með málflutningi sínum á Alþingi í vikunni hafa sýnt fram á nauðsyn þess að breyta þingskaparlögunum. Hvaða vit er í því að tala út í hið endalausa um mál sem er jafn sjálfsagt og það að takmarka ræðutíma þingmanna? Með þrasi sínu um þetta mál hafa þingmenn VG skotið sig rækilega í fótinn og hefur verið allt að því aumkunarvert að fylgjast með frammistöðu þeirra á þingfundum þar sem þetta mál hefur verið á dagskrá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.