26.10.2007
Tímamótarćđa Sigurrósar
Sigurrós Ţorgrímsdóttir, forseti bćjarstjórnar Kópavogs, flutti tímamótarćđu á málţingi Jafnréttisnefndar Kópavogs sem haldin var í Gerđarsafni í gćr. Málţingiđ var haldiđ í tilefni af ţví ađ 50 ár eru nú liđin frá ţví ađ fyrsta konan á Íslandi varđ bćjarstjóri; Hulda Jakobsdóttir í Kópavogi. Yfirskrift málţingsins var Ég ţori get og vil! en orđ Huldu sjálfrar Ég get gert allt sem karlmenn geta gert og flest betur voru flestum ţeirra sem tóku til máls innblástur í erindum sínum.
Eftir ađ Gunnar Birgisson, bćjarstjóri Kópavogs, hafđi sett málţingiđ og ţau Hulda Dóra Styrmisdóttir, Auđur Styrkásdóttir og Halldór Halldórsson flutt erindi í tilefni af ţessum tímamótum komu nokkrar málsmetandi sveitarstjórnarkonur í pallborđ ţar sem ţćr töluđu af miklum innblćstri. Međal ţeira var umrćdd Sigurrós Ţorgrímsdóttir. Viđ skulum hafa ţađ á hreinu ađ Sigurrós er sjálfstćđiskona (ţó hún hafi upplýst ţađ á málţinginu ađ amma hennar hafi setiđ í bćjarstjórn Reykjavikur á sínum tíma fyrir sósíalista) og hefur setiđ í bćjarstjórn í tvö kjörtímabil auk ţess sem hún sat á ţingi á síđasta kjörtímabili.
Sigurrós fór eins og ađrir frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins í alţingiskosningunum í vor í prófkjör síđla árs 2006 og ţar mátti hún sćtta sig viđ ţađ ađ missa af einu af sex efstu sćtum listans. Sérstaklega er ţetta athyglisvert ţegar á ţađ er litiđ ađ hún var á ţeim tíma sitjandi alţingismađur flokksins. Í fjórum efstu sćtum listans fyrir ţingkosningarnar voru ţrír karlar sem röđuđust eftir varaformanni flokksins, Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur.
Í pallborđsumrćđunum sagđi Sigurrós ađ ţegar hún hefđi undirbúiđ sig fyrir málţingiđ hafi hún m.a. skođađ grein sem hún skrifađi áriđ 1990 og fjallađi um jafnréttismál. Ţá hafi hún lýst sig andvíga kynjakvótum og hinum svoköluđu fléttulistum. En ţegar hún liti yfir farinn veg, nú 17 árum síđar, og gerđi sér grein fyrir ţví hversu lítiđ hafi í raun áunnist ţá gćti hún ekki lengur litiđ framhjá ţví ađ nú vćri kominn tími til ađ taka upp fléttulista og kynjakvóta hvort heldur sem um vćri ađ rćđa frambođ til sveitarstjórna eđa alţingis eđa setu í hinum ýmsu opinberu nefndum.
Ţetta verđa ađ teljast tímamót hjá konu sem samsvarar sig viđ Sjálfstćđisflokkinn sem hingađ til, a.m.k., hefur ekki viljađ heyra á ţađ minnst ađ setja inn kynjakvóta eđa hafa fléttulista á frambođum sínum. Hlaut Sigurrós ađ launum mikiđ klapp frá fundargestum sem voru fjölmargir. Ég sá ţađ samt ekki hvort Gunnar bćjarstjóri klappađi, ef einhver hefur séđ til hans ţá vćri gaman ađ fá af ţví fregnir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.