22.10.2007
Skandall, hneyksli eða hvað?
Bloggheimur og spjallverjar logar nú stafna á milli eftir að tilkynnt var um kjör á bestu leikkonu íslenskrar knattspyrnu sumarið 2007 á föstudagskvöldið.
Hólmfríður Magnúsdóttir var valin best. Valið kom á óvart og þótti mörgum gengið framhjá Margréti Láru Viðarsdóttur. Það getur vel verið að það hafi verið gengið framhjá Margréti Láru en þetta er engan vegin í fyrsta sinn, þetta er engan vegin í síðasta sinn sem stórum hópi (og þar með talið mörgum fjölmiðlamönnum) þyki gengið framhjá einni leikkonu í kjöri knattspyrnukonu ársins.
Gott dæmi um þetta er árið 2005 þar sem Blikinn Þóra B. Helgadóttir bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar. Þá var Valsarinn Laufey Ólafsdóttir kjörin best.
Það kom mér nokkuð á óvart að Margrét Lára hafi ekki verið kjörin besta knattspyrnukonan, en ég átti allt eins von á því að hún, Olga Færseth eða Katrín Jónsdóttir myndu hreppa titilinn. Hólmfríður er hins vegar frábær knattspyrnukona og á gott eitt skilið.
Hún var kosin best af félögum sínum í Landsbankadeildinni og það þýðir ekkert að þrasa yfir því. Margrét Lára á mörg ár enn eftir í boltanum og það er ekki nokkur vafi í mínum huga að hún á oft eftir að hampa þessum titli á komandi árum.
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 129697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.