15.10.2007
Megas stórkostlegur
Ţó margar af mínum nánustu vinum eigi erfitt međ ađ trúa ţví ţá held ég mikiđ uppá Magnús Ţór Jónsson, Megas. Textasmíđi hans er algjörlega einstök í íslenskri menningarsögu og oftar en ekki hittir hann naglann á höfuđiđ eđa stingur á mestu meinsemdir samfélagsins í textum sínum.
Í sumar kom út platan Frágangur ţar sem Megas stígur á stokk međ mögnuđum hljóđfćraleikurum sem kalla sig Senuţjófana. Senuţjófarnir tróđu upp međ Megasi á tónleikum á laugardagskvöld og betri tónleika hef ég ekki fariđ á um ćvina. Meistari Megas steig hvorki feilnótu né feilspor en ţó voru senuţjófar kvöldsins, hljóđfćraleikararnir í Senuţjófunum. Ţvílíkir meistarar ... ţađ munađi minnstu ađ meistarinn sjálfur stćđi í skugganum af ţeim, ég stóđ mig a.m.k. ítrekađ ađ ţví ađ horfa međ mikilli ađdáun á Nils Törnqvist trommuleikara og Guđmund Pétursson gítarleikara sem fóru hreinlega á kostum í höllinni.
En ţó ţeir hafi skyggt á Megast um stund ţá sló meistarinn hvergi af. Í rúma 2 klukkutíma söng hann af krafti og innlifun eins og honum einum er lagiđ, hver perlan á fćtur annari leit dagsins ljós og ég iđađi í sćti mínu, efst í stúkunni á Laugardalshöllinni. Ţađ er erfitt ađ sitja kyrr undir svona frábćrum lögum. Hámarki náđu tónleikarnir ađ mínu mati ţegar Megas flutti eitt fallegasta ástarljóđ íslenskrar tónlistarsögu, Tvćr stjörnur. Ţvílík snilld, ţvílík innlifun, ţvílíkur munađur ađ hafa orđiđ ţess ađnjótandi ađ fá ţetta meistarastykki beint í ćđ. Og sviđsmyndin ţegar lagiđ var flutt, mađur minn ... stórkostleg er eina orđiđ sem dugar.
Megasi og Senuţjófunum ţakka ég fyrir frábćra kvöldstund og Sigrún systir fćr líka ţakkir fyrir ţolinmćđina og fórnfýsina ađ ţrauka ţessa tónleika međ mér (henni finnst Megas ekki skemmtilegur en hún dáđist ađ ţví ađ meistarinn fékk sér ekki einu sinni vatnssopa ţann tíma sem hann stóđ á sviđinu).
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.