12.9.2007
Fjölga þarf Evrópuþjóðum á HM
Alls eru 16 þjóðir á HM. Af þeim koma 5 frá Evrópu, 4 frá Ameríku, 3 frá Asíu, 2 frá Eyjaálfu og 2 frá Afríku. Miðað við frammistöðu liða á heimslista FIFA má segja að Afríka og Eyjaálfa ættu að eiga sinn fulltrúann hvort á HM og Ameríka 3. Það þýddi að 8 þjóðir frá Evrópu kæmust á HM í stað 5 nú.
- 22 Evrópuþjóðir raðast ofar en Ghana á heimslista FIFA, en Ghana er önnur Afríkuþjóðin á HM
- 11 Evrópuþjóðir raðast ofar en Argentína á heimslistanum, en Argentína er 4. Ameríkuþjóðin á HM
- 7 Evrópuþjóðir raðast ofar en bæði Nýja-Sjáland og Nígería en Nýja-Sjáland er önnur þjóð Eyjaálfu og Nígería er önnur tveggja Afríkuþjóða á HM.
- 3 Evrópuþjóðir raðast ofar en Ástralía en Ástralía er önnur tveggja þjóða Eyjaálfu á HM.
Það er ekki nokkur vafi í mínum huga að lið eins og Frakkland, Ítalía og Rússland, sem raðast nú um stundir efst af þeim liðum sem ekki komust á HM, væru verðugir fulltrúar á HM og þar með yrði komið í veg fyrir stórslys eins og það sem varð þegar Þýskaland gjörsigraði Argentínu 11:0 í opnunarleik keppninnar.
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.