11.9.2007
Ótrúlegir leikir
Dagurinn í dag og nćstu dagar verđa ekkert nema hátíđarhöld hjá mér. Ástćđan ... Heimsmeistaramótiđ í knattspyrnu hófst í gćr í Kína. Hvađa heimsmeistaramót kunna sumir ađ spyrja? Ţá svara ég Heimsmeistaramótiđ sem öllu skiptir, heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu!
Já HM kvenna hófst í gćr međ svađalegum leik Ţjóđverja og Argentínu. Ţađ ţarf ekki ađ hafa mörg orđ um ţann leik, Ţýskaland sýndi fáheyrđa yfirburđi skorađi ellefu mörk gegn engu marki Argentínu.
Í dag fóru fram ţrír leikir. Bandaríkin og Norđur-Kórea skildu jöfn í leik ţar sem Kóreu stelpurnar eiga mikiđ hrós skiliđ fyrir baráttu sína og einurđ. Ţćr voru meira međ boltann heldur en ţćr bandarísku og börđust eins og grenjandi ljón allan tímann. Sjálfsagt liggur leikgreiningarhópur bandaríska liđsins núna og reynir ađ skera úr um hvađ fór úrskeiđis, ţví ţađ er algjörlega kristaltćrt í mínum huga ađ bandaríska liđiđ hefur mćtt til Kína til ađ vinna ALLA leiki. Ţađ var hin magnađa Abby Wambach og Heather O'Reilly sem skoruđu fyrir Bandaríkin en Kil Son Hui og Kim Yong Ae skoruđu mörk Norđur-Kóreu.
Seinni leikir dagsins voru annars vegar leikur Japans og Englands ţar sem Japanir komu öllum á óvart í síđari hálfleiknum međ ţví ađ komast yfir međ frábćrri aukaspyrnu frá Miyama. Englendingar pressuđu viđstöđulaust og uppskáru tvö mörk á tveimur mínútum frá Kelly Smith fyrrum liđsfélaga Margrétar Ólafsdóttur í Bandaríkjunum. Fyrra markiđ skorađi hún međ vinstri fćti og ţađ seinna međ ţeim hćgri. En í lokaspyrnu leiksins, aukaspyrnu sem var tekin rétt utan vítateigs skorađi Miyama aftur og liđin skildu jöfn 2:2.
Hinn leikurinn var milli Nígeríu og Svíţjóđar. Ţar voru frćndur okkar Svíar óneitanlega sigurstranglegri en nígerísku stelpurnar sýndu og sönnuđu hćfileika sína í leiknum og skildu liđin jöfn 1:1 í bráđfjörugum leik. Victoria Svensson skorađi fyrir Svía á 50. mínútu en Uwak jafnađi fyrir Nígeríu á 82. mínútu.
Sem sagt ţrjú jafntefli í dag og frábćr skemmtun framundan nćstu vikur. Knattspyrnuáhugafólk má ekki láta ţennan stórviđburđ framhjá sér fara. Til ţess er skemmtunin einfaldlega of mikil.
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.