Leita í fréttum mbl.is

Af hverju eru íþróttir ekki bleikar?

Vefurinn www.mbl.is er bleikur í dag. Það er gott og ákveðin viðleitni sem felst í því. Ég velti því hins vegar fyrir mér af hverju dálkarnir "Fólk", "Viðskipti" og þá aðallega "Íþróttir" eru ekki líka bleikir?

Fyrir mér eru íþróttir bleikar. Konur og íþróttir fara einfaldlega betur saman. Konur (a.m.k. íslenskar konur) ná betri árangri á heimsmælikvarða í íþróttum en íslenskir karlar (nema kannski í handbolta). Vinsælasta íþróttagrein í heimi og á Íslandi er fótbolti. Þar höfum við órækan vitnisburð um að konur eru körlum mikið fremri, á Íslandi a.mk.

Þess vegna finnst mér að dálkurinn "Íþróttir" hefði átt að vera bleikur á mbl.is í dag.


mbl.is Hagnaður af HM kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband