19.6.2007
Stelpur - stelpur - stelpur
Komin heim frá Svíþjóð með sigur í farteskinu. Já stelpurnar í U19 unnu verðskuldaðan sigur á Svíum og hefndu þar með fyrir tap karlalandsliðsins gegn þeim á dögunum. Í móttöku sem ég fór í fyrir leikinn voru Svíarnir óragir við að rifja þann leik upp og töldu jafnvel að sænska liðið ætti léttan leik fyrir höndum. Sú varð ekki raunin og þeim hefndist hressilega fyrir að vera stöðugt að rifja upp leik karlalandsliðsins.
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19, minntist á það í spjalli sem hann átti við stelpurnar eftir leikinn í gær að með sigrinum hefðu þær blásið á þær hugmyndir sumra að senda hina svokölluðu "nörda" til að hefna fyrir tapið gegn Svíum í karlaboltanum. Þeir sem hefðu fundið uppá þeim ósköpum hefðu betur horft til stelpnanna því nú lítum við svo á að tapsins sé fullhefnt enda hefur íslenskt kvennalandslið ekki lagt sænskt landslið að velli í heil 10 ár eða frá árinu 1997.
Mér fannst sigur U19 vera eðlilegt framhald af sigri A-landslið kvenna á Frökkum og handknattleikslandsliðs karla á Serbum. Að sama skapi finnst mér það vera eðlilegt framhald af þessum sigrum að stelpurnar í A-landsliðinu sigri Serba á Laugardalsvelli á fimmtudag. Sá leikur er ákaflega mikilvægur og það er algjörlega nauðsynlegt að íslenska þjóðin skilji það og skynji að stelpurnar þurfi á stuðningi þeirra að halda. Því vil ég hvetja alla, unga sem aldna, að mæta á völlinn á fimmtudagskvöld og styðja stelpurnar til sigurs og taka þar með þátt í að tryggja þeim farmiðann til Finnlands 2009.
Áfram Ísland!
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.