13.6.2007
Hárgreiðslustóll bitbein meirihlutans
Í bæjarstjórn í gær var eitt heitasta málið umræða um hvort leyfa ætti konu hér í bæ að reka hárgreiðslustofu með einum stól í bílskúr við heimili sitt. Ótal dæmi eru til um að slík starfsemi fari fram í bænum, þó vissulega séu ekki allar hárgreiðslustofur í bílskúrum.
Þegar ég kynnti mér málið fyrir bæjarstjórnarfundinn þá sá ég að málið var búið að velkjast í bæjarapparatinu frá árinu 2003 og að meirihluti bæjarráðs hafði klofnað í málinu sl. fimmtudag. En einhvernvegin taldi ég þó víst að málið yrði afgreitt með einfaldri atkvæðagreiðslu á bæjarstjórnarfundinum og að konan fengi leyfi til að reka hárgreiðslustofu í bílskúrnum sínum.
En nei ... aldeilis ekki. Bæjarstjóri og formaður bæjarráðs höfðu allt á hornum sér varðandi þessa afgreiðslu. Kom það nokkuð á óvart því fram til þessa hefur bæjarstjóri, a.m.k., verið málsvari einkaframtalsins og öflugrar atvinnustarfsemi í bænum. En ekki í gær.
Eftir að hafa hlustað á örstutta en að mínu viti nokkuð góða ræðu mína um málið sagði bæjarstjóri að ég og við í minnihlutanum hefðum ekki vit á málinu, ég gæti ekki með nokkru móti vitað allar staðreyndir málsins og þess vegna yrði hann að fresta afgreiðslu þess og sjá til þess að við fengjum allar "staðreyndir málsins". Ég brást vitaskuld ókvæða við og var algjörlega andvíg því að setja málið á ís, enda var ég búin að kynna mér málið vel og reyndar fannst mér það svo sjálfsagt að þetta yrði samþykkt að ég taldi bara að það kæmi ekkert annað til greina.
Gunnar hafði hins vegar sitt fram, málinu var frestað en nú sýnist mér það vera komið öllu lengra en Gunnar gerði ráð fyrir því nú er Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, búinn að taka málið uppá sína arma og núna er algjörlega ómögulegt að sjá hvar það endar.
http://mannlif.is/ordromur/nr/701
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.