11.6.2007
Glæsilegur hópur
Sigurður Ragnar, landsliðsþjálfari, valdi í dag 22 manna leikmannahóp til að standa vaktina í tveimur heimaleikjum. Annars vegar gegn Frökkum, sem eru meðal bestu þjóða heims í knattspyrnu kvenna í dag, og hins vegar gegn Serbum, sem eru mörgum klössum neðar en Frakkar og klassa neðar en Ísland.
Frakkar eru nú um stundir fimmta besta knattspyrnuþjóð Evrópu, þar sem Íslensku stelpurnar eru í 14. sæti. Þær hafa yfir að ráða frábæru liði, teknísku, fljótu og ákaflega reynslumiklu. Það er þó greinilegt á liðinu sem Frakkar stilltu upp gegn Slóvenum á dögunum, þar sem Frakkar sigruðu 6:0, að nokkur kynslóðaskipti hafa átt sér stað í Frakklandi. Það breytir ekki því að leikmenn eins og Hoda Lattaf og Sonia Bompastor munu sjálfsagt verða til nokkurra vandræða á Laugardalsvelli.
Traust mitt til íslensku stelpnanna og Sigga Ragga er hins vegar fullkomið og ég trúi því og treysti að stelpurnar muni koma á óvart á laugardaginn. Þær hafa sett stefnuna á að komast í úrslit Evrópumótsins, sem fram fer í Finnlandi árið 2009. Þangað mæta 12 bestu knattspyrnuþjóðir Evrópu og þurfa því íslensku stelpurnar að hækka sig upp fyrir þjóðir eins og Spán, Tékkland, Holland og Úkraínu.
Það er alls ekki óvinnandi vegur en stelpurnar þurfa stuðning úr öllum áttum og við Íslendinga getum vonandi barið okkur á brjóst sumarið 2009 og sagt... "sjáið, þetta eru OKKAR STELPUR!"
Áfram Ísland
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.