Leita í fréttum mbl.is

Breiđablik og rasismi

Ţví miđur átti ég ekki heimangengt á Víkingsvöllinn á föstudag og sá ţví ekki né heyrđi ţćr kveđjur sem stuđblikar sendu Garđari Erni Hinrikssyni, dómara í leik Víkings og Breiđabliks í Landsbankadeild karla. Ţar munu Stuđblikar hafa sent dómaranum kaldar kveđjur í kjölfar ţess ađ hann sýndi Prince Reicomar, hörundsdökkum leikmanni Breiđabliks, gula spjaldiđ. Í framhaldi af ţví stöđvađi dómarinn leikinn og krafđist ţess ađ lesiđ yrđi upp í hátalarakerfiđ ađ dómarar á vegum KSÍ störfuđu í anda ţeirrar stefnu KSÍ ţar sem tekiđ er á hverskyns fordómar s.s. rasisma.

Mér fannst ţetta gott hjá Garđari Erni og hann fćr klárlega broskarl í kladdann hjá mér.

Ég efast ekki um ađ umfjallanir á vefmiđlum séu réttar og satt best ađ segja ţá er ég ákaflega vonsvikin út í félagana í Stuđblikunum. Ţeir hafa veriđ til fyrirmyndar og hafa sannarlega byrjađ vel í sumar. En athugasemdir í garđ dómarans eins og ţarna voru látnar viđhafast eru óafsakanlegar.

Einnig ţykir mér afsökunarbeiđnin sem birtist á vefnum www.blikar.is og víđar hvorki vera fugl né fiskur. Ef Óli og Addi heyrđu ekki ţađ sem fram fór á áhorfendapöllunum ţá eiga ţeir ekki ađ láta í veđri vaka ađ hér sé veriđ ađ gera úlfalda úr mýflugu, eins og ţeir gera í afsökunarbeiđninni. Í mínum huga breytir ţađ nákvćmlega engu hvort stuđningsmenn okkar hafi veriđ međ "smá blammeringar á dómarann" eđa slíkt sé "alvanalegt á öllum völlum landsins". Ţá breytir ţađ engu í mínum huga hvort stuđningsmennirnir hafi "söglađ í tví- eđa ţrígang" athugasemdir í garđ dómarans.

Breiđablik, og ţá á ég viđ félagi í heild, á stöđva framferđi sem ţetta strax í fćđingu og ţađ á ekki ađ hafa neitt hálfkák viđ ţađ. Ég treysti ţví ađ stjórn knattspyrnudeildar fundi međ Guđjóni og félögum í Stuđblikum, fari yfir atvikiđ og tryggi ađ svo skammarleg hegđun stuđningsmanna okkar eigi sér ekki stađ aftur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 129483

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband