10.6.2007
Breiđablik og rasismi
Ţví miđur átti ég ekki heimangengt á Víkingsvöllinn á föstudag og sá ţví ekki né heyrđi ţćr kveđjur sem stuđblikar sendu Garđari Erni Hinrikssyni, dómara í leik Víkings og Breiđabliks í Landsbankadeild karla. Ţar munu Stuđblikar hafa sent dómaranum kaldar kveđjur í kjölfar ţess ađ hann sýndi Prince Reicomar, hörundsdökkum leikmanni Breiđabliks, gula spjaldiđ. Í framhaldi af ţví stöđvađi dómarinn leikinn og krafđist ţess ađ lesiđ yrđi upp í hátalarakerfiđ ađ dómarar á vegum KSÍ störfuđu í anda ţeirrar stefnu KSÍ ţar sem tekiđ er á hverskyns fordómar s.s. rasisma.
Mér fannst ţetta gott hjá Garđari Erni og hann fćr klárlega broskarl í kladdann hjá mér.
Ég efast ekki um ađ umfjallanir á vefmiđlum séu réttar og satt best ađ segja ţá er ég ákaflega vonsvikin út í félagana í Stuđblikunum. Ţeir hafa veriđ til fyrirmyndar og hafa sannarlega byrjađ vel í sumar. En athugasemdir í garđ dómarans eins og ţarna voru látnar viđhafast eru óafsakanlegar.
Einnig ţykir mér afsökunarbeiđnin sem birtist á vefnum www.blikar.is og víđar hvorki vera fugl né fiskur. Ef Óli og Addi heyrđu ekki ţađ sem fram fór á áhorfendapöllunum ţá eiga ţeir ekki ađ láta í veđri vaka ađ hér sé veriđ ađ gera úlfalda úr mýflugu, eins og ţeir gera í afsökunarbeiđninni. Í mínum huga breytir ţađ nákvćmlega engu hvort stuđningsmenn okkar hafi veriđ međ "smá blammeringar á dómarann" eđa slíkt sé "alvanalegt á öllum völlum landsins". Ţá breytir ţađ engu í mínum huga hvort stuđningsmennirnir hafi "söglađ í tví- eđa ţrígang" athugasemdir í garđ dómarans.
Breiđablik, og ţá á ég viđ félagi í heild, á stöđva framferđi sem ţetta strax í fćđingu og ţađ á ekki ađ hafa neitt hálfkák viđ ţađ. Ég treysti ţví ađ stjórn knattspyrnudeildar fundi međ Guđjóni og félögum í Stuđblikum, fari yfir atvikiđ og tryggi ađ svo skammarleg hegđun stuđningsmanna okkar eigi sér ekki stađ aftur.
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.