Leita í fréttum mbl.is

Viltu vinna milljón?

Leikur Svíţjóđar og Íslands í gćr var ađ mínu mati ekki eintóm vitleysa. Um miđjan fyrri hálfleik, í stöđunni 1-0 sagđi ég viđ Binnu systur, sem horfđi á leikinn međ mér, ađ mér ţćtti leikurinn vera miklu betri en gegn Liechtenstein. Hún var sammála ţví.

Svo komu mínúturnar ógurlegu, síđustu 5 í fyrri hálfleik og fyrstu 6 í ţeim síđari. Hvađ gekk á í huga íslensku leikmannanna á ţeim tíma geri ég mér ekki grein fyrir, en ţvílík hörmung! Fimmta markiđ var eins og úr leikritinu "Viltu vinna milljón?" - hreinn og klár farsi ţar sem ađeins einn eđa tveir áttuđu sig á hvađ var um ađ vera. En ég vorkenni Ívari Ingimarssyni, ótrúleg mistök, skortur á einbeitingu og hrein og klár vitleysa.

Ég vorkenni líka Eyjólfi vini mínum Sverrissyni. Hann á ekki sjö dagana sćla framundan og nú munu flestir ţeir sem ţykjast hafa vit á knattspyrnu heimta afsögn hans eđa uppsögn. Framundan eru nokkrar vikur sem stjórn KSÍ og Eyjólfur geta velt málunum fyrir sér og ţađ er mikilvćgt ađ ţćr vangaveltur fari fram á ţeim grunni ađ niđurstađan verđi íslenskri knattspyrnu í hag.

Íslensk knattspyrna hefur, eftir síđustu tvo landsleiki, laskađa sál. 100. sćtiđ ógurlega á heimslistanum blasir viđ og ţađ skiptir öllu ađ nú verđi spyrnt viđ fótum. Ţar verđa allir ađ stíga í takt, KSÍ, landsliđsţjálfarinn, leikmennirnir, stuđningsmennirnir og meira ađ segja andsk. blađamennirnir verđa ađ standa međ landsliđinu ... einu sinni og til tilbreytingar.

Framundan eru tveir landsleikir, fyrst tekur A-landsliđ kvenna á móti Frökkum á Laugardalsvelli í undankeppni EM ţann 16. júní og tveimur dögum síđar leikur U19 ára stúlknalandsliđiđ síđasta leik sinn fyrir úrslitakeppni EM. Mótherjarnir verđa ţeir sömu og strákarnir öttu kappi viđ í gćr, Svíar. Ég veit ţađ fyrir víst ađ okkar stelpur vilja hefna fyrir niđurlćingu strákanna í gćr, ţađ er alveg klárt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband