Leita í fréttum mbl.is

Þetta líst mér betur á!

Svona stjórn líst mér betur á!! Get reyndar hugsað mér að skipta á heilbrigðis- og tryggingarmálunum fyrir Iðnaðar og viðskiptamálin og þá myndu viðkomandi ráðherrar fylgja skiptunum.

  • Forsætisráðherra og ráðherra hagstofunnar: Geir H. Haarde (D)
  • Dóms- og kirkjumálaráðuneyti: Guðlaugur Þór Þórðarson (D)
  • Félagsmálaráðuneytið: Jóhanna Sigurðardóttir (S)
  • Fjármálaráðuneytið: Árni M. Mathiesen (D)
  • Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið: Kristján Þór Júlíusson (D)
  • Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið: Katrín Júlíusdóttir (S)
  • Landbúnaðarráðuneytið: Björgvin G. Sigurðsson (S)
  • Menntamálaráðuneytið: Guðbjartur Hannesson (S)
  • Samgönguráðuneytið: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (D)
  • Sjávarútvegsráðuneytið: Össur Skarphérðinsson (S)
  • Umhverfisráðuneytið: Bjarni Benediktsson (D)
  • Utanríkisráðuneytið: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (S)
  • Forseti alþingis: Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)

D-listi teflir fram fimm körlum og einni konu. Tveir ráðherrar koma úr Suðvesturkjördæmi, einn úr hvoru Reykjavíkurkjördæminu, einn úr Suðurkjördæmi og einn úr Norðausturkjördæmi.

S-listi teflir fram þremur konum og þremur körlum. Tveir ráðherrar koma úr Reykjavíkurkjördæmi norður, einn úr Reykjavík suður, einn úr Suðvesturkjördæmi, einn úr Norðvesturkjördæmi og einn úr Suðurkjördæmi.

Samtals dreifast því ráðherrar þannig að þrír ráðherrar koma úr Suðvesturkjördæmi og úr Reykjavíkurkjördæmi norður, tveir ráðherrar úr reykjavíkurkjördæmi suður, tveir úr suðurkjördæmi, og einn úr hvoru norðurkjördæminu. Alls tólf ráðherrar, fjórar konur og átta karlar. Ég spái því að auki að Þórunn Sveinbjarnardóttir verði forseti alþingis.

Til að spá enn frekar get ég svo sem líka spáð því að formaður í: 

  • allsherjarnefnd verði Ágúst Ólafur Ágústsson
  • landbúnaðarnefnd verði Sturla Böðvarsson
  • efnahags- og viðskiptanefnd verði Gunnar Svavarsson
  • menntamálanefnd verði Guðfinna Bjarnadóttir
  • félagsmálanefnd verði Björn Bjarnason
  • samgöngunefnd verði Kristján Möller
  • fjárlaganefnd verði Árni Páll Árnason
  • sjávarútvegsnefnd verði Einar Oddur Kristjánsson
  • heilbrigðis- og trygginganefnd verði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
  • umhverfisnefnd verði Helgi Hjörvar
  • iðnaðarnefnd verði Einar Kristinn Guðfinnsson
  • utanríkismálanefnd verði Sturla Böðvarsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 129506

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband