16.2.2007
FLOTTAR Í FÓTBOLTA
FLOTTAR Í FÓTBOLTA
Málţing um kvennaknattspyrnu í Hafnarfirđi
verđur haldiđ í Víđistađaskóla laugardaginn 17. febrúar kl. 10 13.
Málţingiđ er hluti stefnumótunarvinnu fyrir meistaraflokk og 2. flokk kvenna í knattspyrnu hjá FH. Ţađ er haldiđ af unglingaráđi og meistaraflokksráđi kvenna. Markmiđ málţingsins er ađ rćđa málefni kvennaknattspyrnunnar; mögulegar ástćđur brottfalls unglingsstúlkna, leiđir til úrlausna, tćkifćri stúlkna sem stunda knattspyrnu sem og verkefni og lausnir er varđa ađstöđu, ađbúnađ, stuđning o.fl.
Meistarflokksráđ kvenna hefur ţađ ađ leiđarljósi ađ efla meistaraflokk FH í kvennaknattspyrnu. Stefnt er ađ ţví ađ félagiđ blandi sé í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar á nćstu árum og verđi eitt af sterkustu vígjum kvennaknattspyrnu hér á landi. Til ţess ađ ná ţví markmiđi ţarf ađ auka ţátttöku hafnfirskra stúlkna í knattspyrnu efla starf 2.fl- og meistaraflokks kvenna í FH sem og félagslegan stuđning viđ stelpurnar.
Dagskrá:
10:00- 10:10 Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra setur málţingiđ
10:10 10:25 Brottfall stúlkna úr knattspyrnu, ástćđur og leiđir til úrlausnar
Margrét Gauja Magnúsdóttir, bćjarfulltrúi
10:25 10:45 Ţróun kvennaknattspyrnu á Íslandi og tćkifćri stúlkna í dag.
Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ
10:45 11:00 Eru spennandi möguleikar í útlöndum? Reynsla stúlku sem spilađ hefur erlendis
Guđrún Sóley Gunnarsdóttir, knattspyrnukona
11:00 11:30 Kaffihlé
11:30 - 1145 Dćmi um starf kvennadeildar íslensks liđs, leiđir,tćkifćri og hćttur.
Jóhannes Sveinbjörnsson, formađur meistaraflokksráđs kvenna hjá Breiđabliki
11:45 12:00 Hvađ ţarf til ađ ná árangri međ liđsheild í íţróttum?
Auđun Helgason, fyrirliđi Íslandsmeistara FH í knattspyrnu
12:00 12:20 Stefnumótun meistaraflokksráđs kvennadeildar FH.
Viđ ćtlum ađ blanda okkur í toppbaráttuna á nćstu árum!
Helga Friđriksdóttir, formađur meistaraflokksráđs kvenna hjá FH
12:20 13:00 Fyrirspurnir og umrćđur
13:00 Ráđstefnuslit
Fundarstjóri: Gunnar Svavarsson, forseti bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
Málţingiđ er öllum opiđ og ţeir sem láta sig málefni kvennaknattspyrnu varđa eru hvattir til ađ mćta
Nánari upplýsingar veita:
Helga Friđriksdóttir s. 864-8204
Katrín Alfređsdóttir s. 899-6603
Margrét Jóhannsdóttir s. 847-5460
Unglingaráđ og meistaraflokksráđ knattspyrnudeildar kvenna hjá FH
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 28.2.2007 kl. 12:00 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.