7.4.2011
Klofin þjóð á ábyrgð hvers
Mikið er ég sammála fyrirsögninni á þessari frétt. Íslensk þjóð er klofin í herðar niður vegna fjármálasamnings milli þriggja þjóða. Samnings sem 75% þingmanna á Alþingi Íslendinga samþykkti. Samnings sem hefur verið lengur í smíðum en margir aðrir. Samnings sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga mörgum sinnum. Samnings sem fróðir menn segja að ekki verði hægt að gera betur úr garði en nú er.
Hver ber ábyrgð á sundrungu þjóðarinnar. Hver ber ábyrgð á því að menn slást næstum því opinberlega. Hver ber ábyrgð á vinaslitum manna í millum. Hver ber ábyrgð á því að þjóðin stendur nú frammi fyrir tveimur mjög slæmum kostum. Kostum sem engin þjóð á að þurfa að standa frammi fyrir. Ákvörðun um hvorn kostinn eigi að taka á að vera á herðum kjörinna fulltrúa þjóðarinnar, 75% þeirra samþykktu samninginn.
Þið vitið alveg við hvern ég á. Aldrei, aldrei nokkru sinni, hef ég séð jafn miklu eftir neinu af því sem ég hef kosið um á ævinni eins og því að bera ábyrgð á því að sameiningartákn þjóðarinnar, forsetinn, er nú holdgervingur sundrungar og haturs.
Ég skammast mín fyrir að hafa kosið hann til þess að leiða þjóðina og biðst afsökunar fyrir mína hönd. En ég kemst ekki hjá því að velta því fyrir mér hvort hann skammist sín nokkuð fyrir gjörðir sínar?
Hörmulegt að þjóðin sé svo klofin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
„Ég er farinn að halda það að margir kjósi um traust sitt á ríkisstjórninni í komandi kosningum á laugardag.“, segir svikarinn Bjarni Ben.
Hann ætti að athuga, að þeir sem munu kjósa Nei eru einnig að lýsa vantrausti á Bjarna og kumpána hans. Alþjóð veit hvernig þessi þorpari lét Steingrím múta sér með loforð um friðhelgi allra glæpamannanna, þ.e.a.s. niðurfellingu 8. gr. IceSave-samningsins.
IceSave? Nei, takk!
Libertad, 7.4.2011 kl. 14:10
Það er engin ástæða fyrir hann að biðjast afsökunar. 'Eg verð honum ævinlega þakklát fyrir innkomu hans að Icesavemálinu bæði núna og áður. Eina sem hann gerið var að vísa þessu til þjóðarinnar. Ertu ef til vill hrædd við dóm hennar? ertu ekki lýðræðissinni? Kona spyr sig, þetta er sorglegur málflutningur. Það ættu aðrir að skammast sín en hann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2011 kl. 18:57
og ad radamenn landsins eru bunir ad vedsetja allar eigur Islensku thjodarinnar og gera allt til ad leyna thvi er svo mikil svivirda ad madur a ekki ord
Magnús Ágústsson, 8.4.2011 kl. 06:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.