26.1.2007
Sammála KR-ingi
Það hefur ekki oft gerst í mínu lífi að ég vitni í það sem vinir mínir í KR segja en ég rakst á slíka snilld á netinu áðan að ég verð að deila því með ykkur.
http://krreykjavik.is/?kr=frettir&vID=462
Greinin er ágætlega vel skrifuð og sönn er hún og þörf í þá umræðu sem spunnist hefur um formannskjör KSÍ. Nokkra punknta langar mig að draga út úr greininni og tek algjörlega undir allt það sem þar er sagt:
- Greinarhöfundur efast ekki um að Halla er sannlega mikil áhugakona um knattspyrnu en efast þó um hæfni hennar til að gegna hinu ábyrgðarmikla starfi formanns KSÍ.
- Umræðan hefur tekið á sig kvenpólitíska mynd sem er miður, enda eiga fótbolti og stjórnmál ekki samleið, en um það hafa stór knattspyrnusambönd líkt og UEFA verið mér sammála.
- Vinstri-Grænum lukkaðist reyndar að flækja málin enn frekar með ályktun sinni á flokkráðsfundi dagana 19. 20. janúar. Þar er framboði Höllu hampað og talað um að það marki tímamót.
- Vinstri-Grænir áfellast KSÍ án nokkurs rökstuðnings, sem er bagalegt.
- Mikið vatn hefur runnið til sjávar og það er ekki síst að þakka KSÍ sem hefur barist ötullega gegn ójafnrétti í fótbolta, hvort sem það er kynjabundið eða af öðrum illum rótum runnið.
- KSÍ hefur ekki vanrækt skyldur sínar við almenna iðkendur íþróttarinnar og næsta sumar er væntanleg ítarleg skýrsla um árangur íslenskra félagsliða við innleiðingu og framkvæmd reglna KSÍ um lágmarksmenntun þjálfara.
- KSÍ hefur unnið að markaðssetningu fótbolta sem fjölskyldu- og þjóðaríþróttar, enda má hverjum manni það vera ljóst að hagur KSÍ er fólgin í sem mestri útbreiðslu íþróttarinnar, en ekki einungis meðal karlmanna.
- Greinarhöfundur fagnar auknum áhuga almennings á fótbolta og telur það ekki skipta nokkru máli hvort karlmaður eða kona er í forystu hverju sinni, svo fremi sem að gildum KSÍ er haldið til haga.
- Framboð af pólitískum toga, líkt og greinarhöfundur telur hér vera um að ræða, á aftur á móti ekki að sjást í fótbolta.
Lifðu heill kæri KR-ingur, þetta voru orð í tíma töluð.
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.