26.1.2007
Gott framtak hjá Bónus
Verslanakeðjan Bónus hefur tekið upp á því að verðlauna þá birgja sem ekki hafa hækkað verð á vörum sínum til verslunarinnar, með því að vekja sérstaka athygli viðskiptavina á þessum vörum, að sögn Guðmundar Marteinssonar, framkvæmdastjóra Bónuss.
Þetta er snilld hjá Bónus. Þeir sýna með þessu enn og aftur að það er fyrst og fremst Bónus sem hefur haldið verðlagi á matvöru niðri á undangengnum árum, ekki ríkisstjórnin eða aðgerðir hennar. Lækkun virðisaukaskatts á matvæli væri skammvinn ef ekki kemur til þessar aðgerðir Bónuss. Í gamla daga var alltaf rætt um heildsala sem helstu auðmenn þjóðarinnar og sjálfsagt hefur það átt við einhver rök að styðjast. Nú ber minna á þessum auðmönnum, sem ganga undir nafninu byrgjar þessa dagana, a.m.k. ef miðað er við eigendur banka og flutningsfyrirtækja, en líklega eru þeir þó í hópi þeirra einstaklinga sem helst hafa hagnast á öðrum skattalækkunum ríkisstjórnarinnar og sjálfsagt eru margir þeirra í þeim hópi sem greiðir bara skatt af fjármagnstekjum og rætt var um í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi.
Það er samt önnur saga en vonandi munu aðrar verslanir, Nettó, Fjarðakaup og fleiri taka þetta upp eftir Bónus og stuðla þannig að því að hinn almenni launþegi á Íslandi fái notið skattalækkunarinnar, þó ég spái því að hún verði afar skammvinn.
Bónus verðlaunar birgja sem ekki hafa hækkað verð á vörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.