4.3.2010
Og enn er EKKERT gert
Í nýlegri fréttatilkynningu frá iðnaðarráðuneyti er greint frá stöðu fjárfestingarverkefna sem tengd eru orkufrekum iðnaði og raforkukerfinu. Þar kemur fram að fjárfestingar sem tengjast orkufrekum iðnaði og raforkukerfinu eru áætlaðar samtals um 400 milljarðar til ársins 2017, þar af um 265 milljarðar í ár og næstu þrjú ár. Óvissa og erfiðar aðstæður til fjármögnunar hafa tafið ákvarðanir en samantekið er staða þessara verkefna eftirfarandi:
Búðarhálsvirkjun og stækkun í Straumsvík
Bygging Búðarhálsvirkjunar og stækkun álversins í Straumsvík Landvirkjun hefur nýlega tekið ákvörðun um að bjóða út undirbúningsframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun. Kostnaðaráætlun vegna þessara framkvæmda er um 600-800 millj. kr. og gert er ráð fyrir 30-40 störfum við framkvæmdirnar. Viðræður standa yfir um sölu á orku frá Búðarhálsvirkjunar til stækkunnar á álverinu í Straumsvík.
Verne Holding
Bygging gagnavers Verne Holding í Reykjanesbæ Fjárfestingarsamningur og frumvarp til heimildarlaga vegna byggingar gagnavers Verne Holding ehf. er til umfjöllunar á Alþingi. Þá hefur náðst samkomulag um að stjórnvöld beiti sér fyrir því að meðferð virðisaukaskatt á tækjabúnaði til gagnavera á Íslandi verði sambærileg við það sem gildir innan Evrópusambandsins. Forsvarmenn Verne Holding eru bjartsýnir á að hægt verði að hefja rekstur í gagnaverinu á árinu 2010.
Munið að þetta heitir að gera EKKERT!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Sorglegt að sjá hversu blint sumt fólk getur verið .
Ef það er verið að gera svona gríðarlega mikið, eins og þú segir, afhverju eykst þá atvinnuleysið?
Dante, 4.3.2010 kl. 17:27
Dante ... bentu mér á hvar það stendur blogginu mínu að það sé verið að gera svona "gríðarlega mikið" ... Það er mikill munur á því að gera margt og þþví að gera EKKERT ...
Talandi um blindu!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 4.3.2010 kl. 21:42
Fjöldi ungs fólks fær nú ekki vinnu vegna aðgerðarleysir, vanhæfrar ríkisstjórnar. Í stað þess að hvetja ríkisstjórnina til þess að segja af sér, þá vilt þú verja þetta ástand. Það er þitt val.
Sigurður Þorsteinsson, 4.3.2010 kl. 22:51
Ingibjörg, ég hvet þig til þess að segja af þér starfi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, og búa við óöryggi á almennum markaði. Síaðan skaltu skrifa varnarskrif gagnvart þessari handónýtu ríkisstjórn. Þá gæti verið að ég gæti tekið meira mark á þér. Hitti einn góðan vin okkar úr Breiðablik, smiður, hann sagðist hafa lesið skrif þín og kallaði þau blaðurskjóðuskrif.
Sigurður Þorsteinsson, 5.3.2010 kl. 21:01
Siggi
mikið ertu bitur maður. Hvað kom fyrir þig?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.3.2010 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.