Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Íþróttir

Lindaskóli flottastur

Það var gaman að fylgjast með Skólahreysti í gær. Krakkarnir allir stóðu sig frábærlega og það er algjörlega óviðjafnanlegt að fá í beinni útsendingu að sjá rjómann af íslenskum ungmennum. Fréttir af ungu fólki eru oftar en ekki á neikvæðum nótum, en þá...

Hólmfríður send heim af slysadeild með hættulegan áverka

Eftir ótal komur á slysadeild með slasaða íþróttamenn, sem hafa verið sendir heim með slitin krossbönd og liðbönd, brákuð bein og fleiri „smááverka“ sem áttu að „lagast á nokkrum vikum“ þá verð ég að segja að þarna fóru þeir á...

Arsenal að eilífu

Mig grunaði að þetta yrði niðurstaðan í kvöld. Eftir að Alex skoraði sjálfsmarkið þá sagði ég við hópinn í stofunni hjá mér að það væri eftir því að eiga allan leikinn, vera miklu miklu betri en falla úr leik á einhverju heppnismarki. Það gekk eftir. Það...

Þakkir til Eggerts Magnússonar

Lastaranum líkar ei neitt. Lætur hann ganga róginn. Finni hann fölnað laufblað eitt þá fordæmir hann skóginn. Fjölmargir Íslendingar láta sig almenningsmálefni varða og taka þátt í þeim með ýmsum hætti, s.s. með setu í stjórnum og nefndum hjá félögum og...

FLOTTAR Í FÓTBOLTA

FLOTTAR Í FÓTBOLTA Málþing um kvennaknattspyrnu í Hafnarfirði verður haldið í Víðistaðaskóla laugardaginn 17. febrúar kl. 10 – 13. Málþingið er hluti stefnumótunarvinnu fyrir meistaraflokk og 2. flokk kvenna í knattspyrnu hjá FH. Það er haldið af...

Að sjálfsögðu er Wenger ánægður

Þetta var náttúrulega bara snilld hjá mínum mönnum. Það ætti að vera náttúrulögmál að lið sem brennir af tveimur vítaspyrnum eigi að tapa leik... nema Arsenal (og Breiðablik)! Það var hrein unun að sjá fyrra markið hjá drengjunum, óborganlega fagurt...

Sammála KR-ingi

Það hefur ekki oft gerst í mínu lífi að ég vitni í það sem vinir mínir í KR segja en ég rakst á slíka snilld á netinu áðan að ég verð að deila því með ykkur. http://krreykjavik.is/?kr=frettir&vID=462 Greinin er ágætlega vel skrifuð og sönn er hún og þörf...

Flott hjá mínum mönnum

Það var flott hjá mínum mönnum að ná jafntefli gegn Tottenham á White Hart Lane. Þetta er erfiður heimavöllur og Tottenham er þannig lið að það getur dottið í gírinn og unnið hverja sem er eða verið eins og þeir eiga að sér og tapað fyrir hverjum sem er....

« Fyrri síða

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband