Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Bloggvinir

Ţeir sem til mín ţekkja vita ađ ég hef ekki veriđ sérlega hrifin af hinu svokallađ "bloggi", ţ.e. vefsíđum eins og ţeirri sem ég held hér úti. Hinsvegar er ţessi ađferđ til ađ tjá sig um menn og málefni ágćt ađ mörgu leyti. Helsti kostur ţess ađ halda...

Mínir ţingmenn

Ég er ákaflega stolt af mínu fólki á Alţingi, ţingmönnum Samfylkingarinnar. Mínir uppáhaldsţingmenn eru : Ágúst Ólafur Ágústsson,  Árni Páll Árnason, Ásta R. Jóhannesdóttir, Björgvin G. Sigurđsson, Einar Már Sigurđarson, Ellert B. Schram, Guđbjartur...

Jóhanna flott í hádegisviđtalinu

Einn al besti og markvissasti stjórnmálamađur okkar tíma er Jóhanna Sigurđardóttir. Hún var í hádegisviđtalinu á Stöđ 2 á mánudag, annan í hvítasunnu, og stóđ fullkomlega undir vćntingum mínum. Hún er komin á réttan stađ í stjórnarráđinu, í...

Hverjir fá formennsku í nefndum?

Nú er ljóst hverjir verđa ráđherrar en ég hef líka dundađ mér viđ ađ spá fyrir um formennsku í nefndum, sem eru ákaflega mikilvćgar, ţó svo ađ ţćr séu svo sem ekki ígildi ráđherrastóls. Hér fyrir neđan hef ég uppfćrt listann sem ég birti fyrst um daginn....

Ţingvallastjórnin

Ég var nú svo sem ekki brjálćđislega langt frá ţesu, og svo sem ekki nálćgt ţví heldur. Gerđi ekki ráđ fyrir uppstokkun ráđuneyta en ég hafđi rétt fyrir mér međ Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Jóhönnu Sigurđardóttur og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur....

Ţetta líst mér betur á!

Svona stjórn líst mér betur á!! Get reyndar hugsađ mér ađ skipta á heilbrigđis- og tryggingarmálunum fyrir Iđnađar og viđskiptamálin og ţá myndu viđkomandi ráđherrar fylgja skiptunum. Forsćtisráđherra og ráđherra hagstofunnar : Geir H. Haarde (D) Dóms-...

Ráđherrar í nýrri ríkisstjórn?

Forsćtisráđherra og ráđherra hagstofunnar : Geir H. Haarde (D) Dóms- og kirkjumálaráđuneyti : Guđlaugur Ţór Ţórđarson (D) Félagsmálaráđuneytiđ : Siv Friđleifsdóttir (B)* Fjármálaráđuneytiđ : Árni M. Mathiesen (D) Heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ :...

R-lista mynstriđ heldur hćpiđ

Í dag hefur veriđ mikiđ spáđ og spekúlerađ um hvađa ríkisstjórn verđi mynduđ. Ég hef ţegar lýst ţeirri skođun minni ađ Samfylkingin eigi ađ fara međ velferđarmál í nýrri ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar. Ţađ yrđi fjölmenn og öflug...

Löglegt en siđlaust og ósmekklegt

Á laugardag starfađi ég sem umbođsmađur Samfylkingarinnar á kjördag. Í ţví starfi fólst m.a. ađ fara milli kjörstađa og athuga hvort kosningarnar hafi ekki fariđ fram svo sómi vćri ađ. Viđ sem vorum í ţessu starfi, ţ.e. ég og Geir Ţórólfsson úr...

Ríkisstjórnin er óstarfhćf

Ţađ er alveg ljóst ađ ríkisstjórnin međ eins manns meirihluta er óstarfhćf. Nćgir ţar ađ benda á ađ í Sjálfstćđisflokknum heitir einn ţingmađur Árni Johnsen, hann er ekki mađur sem ríkisstjórn getur treyst á enda hafa skođanir hans oftar en ekki fariđ á...

Nćsta síđa »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband