Leita í fréttum mbl.is

Fyrir hvađ stendur visir.is?

Ég var ađ vafra um netiđ og rak augun í ţađ á www.visir.is ađ Tarantino ćtli ađ eyđa áramótunum hér. Fréttin er ágćtlega unnin, sagt frá ţví hvern Tarantinu ćtlar ađ hitta og hver sé međ honum í för. Einnig var sagt frá ţví ađ kappinn hafi heimsótt land og ţjóđ nokkrum sinnum áđur og sé hrifinn af ţví sem hér er ađ finna.

Síđar í fréttinni segir ađ hann og Eli Roth, sem er međ honum í för, hafi jafnvel í hyggju ađ kaupa hús hér á landi og ţá sé Kópavogur efst á lista. Ţađ kemur mér ekki á óvart enda veit ég vel eftir 44 ára dvöl í bćnum ađ hér er best ađ búa. Ţađ veit líka Eyţór Guđjónsson, sem Tarantino er ađ heimsćkja, enda er kappinn sá Kópavogsbúi frá fornu fari.

En svo fór fréttin algjörlega út um ţúfur: "Fyrir ţá sem hafa áhuga ţá verđa ţeir á skemmtistađnum b5 í Bankastrćti annađ kvöld. Munu ţeir vera opnir fyrir öllu og eru spenntir fyrir ţví ađ kíkja á kvenfólkiđ sem ţeir eru mjög heillađir af." Hér finnst mér Breki Logason blađamađur vísis.is skjóta yfir markiđ og eyđileggja annars ágćtlega unna frétt. Er Breki ađ "redda" stórstjörnunum kvenfólki? Hver er tilgangur hans međ ţessum upplýsingum? Hvađa hagsmunum er blađamađurinn ađ ţjóna? Samrćmist ţessi blađamennska ritstjórnarstefnu vísis.is? 

Er nema von ađ mađur spyrji!

http://www.visir.is/article/20071227/LIFID01/71227054


Gleđilega jólahátíđ!

Kópavogskirkja

Öllum vinum mínum nćr og fjćr sendi ég mínar bestu kveđjur međ ósk um gleđiríka jólahátíđ, friđ og farsćld á komandi ári.


Glćsilegt!

Ţađ kemur í sjálfu sér ekki á óvart ađ Kristni hafi hlotnast ţessi heiđur, reyndar má ţađ furđu sćta ađ hann hafi ekki veriđ valinn fyrr til ţess ađ fá svona glćsileg verkefni. Frammistađa Kristins hér heima og á alţjóđlegum vettvangi undanfarin ár hafa sannarlega sýnt ađ hann er afburđa dómari og hefur klárlega hćlana langt á undan tánum á nćsta dómara.

Ég óska Kidda til hamingju međ ţennan glćsilega árangur og vona ađ honum takist vel til á ţessu skemmtilega móti!


mbl.is Kristinn valinn til starfa á EM
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bygging óperuhúss samţykkt einróma

Á fundi bćjarstjórnar Kópavogs í dag var einróma samţykkt viljayfirlýsing um ađ Óperuhús rísi á miđbćjarsvćđinu í Kópavogi.  Ađ kröfu Samfylkingarinnar var ţađ sérstaklega tekiđ fram í viljayfirlýsingunni ađ rekstur óperunnar verđi alfariđ á ábyrgđ óperunnar sjálfrar sem og ríkisins og ađ Kópavogsbćr muni ekki bera neina fjárhagslega ábyrgđ á rekstrinum.

Framlag Kópavogsbćjar til byggingar hússins er lóđ undir húsiđ og ţátttaka í fjármögnun byggingarinnar sjálfrar.

Miđađ viđ ţćr forsendur sem samţykktar voru á fundinum og ţćr upplýsingar sem nú liggja fyrir í viđskiptaáćtlun, sem dreift var á fundinum, ţá ţarf ríkisstjórnin ađ auka styrki til Íslensku óperunnar nokkuđ. Samkvćmt upplýsingum bćjarstjóra Kópavogs ţá er menntamálaráđherra jákvćđ í garđ byggingar hússins og ljóst ađ óperan hefur byr í seglin um ţessar mundir.

Í umrćddri viđskiptaáćtlun eru settar upp ţrjár áćtlanir, A, B og C.  Í spá A, sem kölluđ hefur veriđ bjartsýnisspá, er gert ráđ fyrir ađ um 200 ţúsund gestir komi í húsiđ á ári. Áćtlun B, sem er heldur líklegri spá en spá A, er gert ráđ fyrir um 140 ţúsund gestum á ári í húsiđ, ţar af er reiknađ međ um 40 ţúsund gestum eingöngu á óperusýningar!!!  Spá C, er sú sem hefur veriđ nefnd ofurbjartsýn, en ţar er gert ráđ fyrir ađ um 260 ţúsund gestir heimsćki húsiđ á ári.  Ekki er gert ráđ fyrir ađ allur ţessi gestafjöldi fari á óperusýningar, eins og áđur hefur komiđ frem, en ţó er ljóst ađ allar ţessar spár gera ráđ fyrir mikilli ađsóknaraukningu á óperusýningar, en undanfarin ár hafa um 10 ţúsund gestir sótt Íslensku óperuna heim.

Ég óska óperuunnendum og landsmönnum öllum til hamingju međ ţá viljayfirlýsingu sem samţykkt var einróma í bćjarstjórn í dag en viđ skulum ekki gleyma ţví ađ enn langt í land međ ađ húsiđ rísi og ađ kostnađartölur og raunveruleg áform um rekstur hússins liggi fyrir.


Chris klikkar ekki

Chris DeBurgh er frábćr tónlistarmađur og hann á marga fleiri smelli heldur en rauđklćddu konuna. Má ţar nefna stórsmellina Borderline, Natashia Dance, Don't pay the ferryman og A spaceman came travelling sem Páll Óskar gerđi íslenskt jólalag úr fyrir nokkrum árum ásamt Monicu hörpuleikara.

Ég fór ásamt fríđu föruneyti ađ sjá Chris DeBurgh á tónleikum í Amsterdam fyrir ári síđan, frábćrir tónleikar og frábćr ferđ sem má lesa frekar um á heimasíđunni minni.

http://en.wikipedia.org/wiki/Chris_de_Burgh 


mbl.is De Burgh međ tónleika í Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 129832

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband