Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
28.9.2010
Hvernig er hægt að fá þessa niðurstöðu?
Hvernig getur stjórnmálafræðingurinn Stefanía Óskarsdóttir komist að þessari niðurstöðu? Jú kannski vegna þess að hún er ekki aðeins stjórnmálafræðingur heldur einnig fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður einhvers kvennaklúbbs innan flokksins! Þá er nú aldeilis þægilegt að segja að þessi fáránlega niðurstaða Alþingis sé þægileg fyrir Samfylkinguna.
Raunin er hins vegar allt önnur. Niðurstaðan er hræðileg fyrir Samfylkinguna. Flokkurinn jaðraði við klofning fyrir atkvæðagreiðsluna og ef ekki gerist eitthvað mjög öflugt á næstu dögum og vikum tel ég næsta víst að fjöldaúrsagnir verði úr flokknum og klofningurinn verði raunverulegur og áþreifanlegur.
Ég hef margítrekað þá skoðun mína að Samfylkingin sé flokkur að mínu skapi ekki aðeins vegna þeirrar stefnu sem flokkurinn fylgir heldur einnig vegna þess að þar leyfist manni að hafa sjálfstæða skoðun. Það kom heldur betur á daginn á Alþingi í dag, mörgum flokksfélögum til mismikillar gleði. Sjálf er ég afar ósátt við nokkra þingmenn Samfylkingarinnar, þ.e. þá sem ekki sýndu neina sannfæringu í skoðunum sínum og sveifluðust til í atkvæðagreiðslu sinni eftir því hvaða fv. ráðherra átti í hlut.
Stefanía Óskarsdóttir skal hins vegar ekki gleyma því að fyrrum formaður hennar og átrúnaðargoð, Davíð Oddsson situr nú skælbrosandi í Hádegismóum og það sama gera flokksfélagar hennar fyrrum bankastjórar Kaupþings, Glitnis og Landsbanka. Ætli niðurstaðan sé ekki bara þægileg fyrir Sjálfstæðisflokkinn að öll athyglin beinist að Geir H. Haarde? Kastljósið er þá ekki á þessum flokksfélögum á meðan!
Þægileg lausn fyrir Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson