Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
9.12.2008
Jólabaksturinn
Jólaundirbúningurinn heldur áfram. Í dag hrćrđi ég í smákökurnar sem ég ćtla ađ baka. Ţetta eru súkkulađibitakökurnar hennar mömmu, bestu súkkulađibitakökur sem ég hef bragđađ (og hef ţó bragđađ ţćr nokkrar). Lykilatriđi í súkkulađabitakökunum hennar mömmu er ađ nota Orange súkkulađi í kökurnar, örlítill keimur af appelsínu gefur kökunum slíkt yndislegt bragđ ađ ţađ hálfa vćri hellingur.
Kökurnar ćtla ég ađ baka á fimmtudaginn á vinnutíma og veita vinnufélögum mínum örlítiđ smakk.
7.12.2008
Afmćlisbođ hjá ungri og eldri
Ţví miđur komst ég ekki á útifundinn í gćr. Var upptekin í 5 ára afmćli Sigrúnar Birtu Gunnarsdóttur, sem söng svo fallega fyrir mig á afmćlisdaginn minn í fyrra. Svo fór ég í 60 ára afmćli stórvinar míns Halldórs B. Jónssonar, fv. varaformanns Knattspyrnusambands Íslands. Halldór hćtti óvćnt í stjórn KSÍ í fyrra vegna veikinda og mér ţótti vćnt um ađ hann var gerđur ađ heiđursfélaga knattspyrnusambandsins á 60 ára afmćlinu. Hann á ţađ svo sannarlega skiliđ fyrir ómetanleg og ómćlanlegt framlag til knattspyrnu á Íslandi.
En ţó ég hafi ekki náđ í útifundinn ţá náđi ég ađ hlusta á síđustu mínúturnar í ávarpi Gerđar Kristnýjar og var ég einstaklega ánćgđ međ ţađ sem hún sagđi. Ég er sko ekkert franskbrauđ heldur alvöru íslenskt rúgbrauđ.
Ţegar ég komst heim úr afmćlisbođunum ţá tók ég mig til og hrćrđi í jólalifrarkćfuna sem ég ćtla ađ bera fram á jólafundi kvennanefnda KSÍ nk. föstudag. Ég held og vona ađ lifrarkćfan hafi heppnast vel en ég ćtla ekki ađ baka hana fyrr en eftir vinnu á föstudag svo ţađ verđi enn ylur í henni ţegar ég mćti í jólabođiđ.
Einhverjum bloggvina minna hefur veriđ tíđrćtt um jólagjafir og jólaskraut. Ţađ upplýsist hér međ ađ jólagjafir eru í húsi og jólaskraut sömuleiđis. Ţađ má samt alltaf bćta um betur og hver veit nema ţađ bćtist viđ ein eđa tvćr gjafir fyrir ađfangadag og jafnvel eitt eđa annađ skraut í húsiđ.
5.12.2008
Já, sćll!
Orđin í fyrirsögninni hér ađ ofan duttu út úr mér ţegar ég sá forsíđu Moggans í morgun. Svo bćtti ég viđ Eigum viđ ađ rćđa ţađ eitthvađ? ţegar ég sá hvađ seđlabankastjóri hafđi sagt viđ fjónska blađiđ. Verđi ég hins vegar ţvingađur úr starfi horfir máliđ allt öđruvísi viđ. Ţá mun ég snúa aftur í stjórnmálin.
Ef ţetta er ekki nóg fyrir forsćtisráđherra og hans íhaldsflokk til ađ skilja ađ mađurinn verđi ađ víkja ţá er honum og hans flokki einfaldlega ekki viđbjargandi. Hótunin sem felst í ţessum orđum er svo opinská og beinskeytt ađ ţađ verđur ekki skýrara.
Enn og aftur bendi ég á fćrsluna um ţćr kröfur sem uppi eru, ađ stjórn Seđlabankans víki, ađ stjórn Fjármálaeftirlitsins víki, ađ a.m.k. tveir ráđherrar ríkisstjórnar víki og ađ kosiđ verđi til ţings í vor. Ţetta eru einfaldar kröfur sem ćtti ađ vera auđvelt ađ bregđast viđ og ţađ er mín krafa og margra annarra ađ íslenskir stjórnmála- og embćttismenn fari ađ axla ábyrgđ á ţeim verkum sem ţeim eru falin.
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson