14.11.2009
Ekki þverfótað fyrir mér
Það er ekki þverfótað fyrir þér! Alveg sama hvar maður ber niður þá ert þú að glenna andlitið á þér í blöðunum, sagði vinkona mín við mig í morgun þegar við hittumst í vikulegu tippkaffi í Smáranum.
Sennilega er þetta ein viðburðarmesta vika sem ég man eftir. Um síðustu helgi fóru menn að gantast og sumir hnýta í mig ýmsu ósmekklegu vegna misferlis með kreditkort í eigu KSÍ, þar sem ég sit í stjórn. Ég tók þessu vel fyrst um sinn en viðurkenni þó að mér var farið að leiðast þófið um miðja vikuna. Blaðamenn tóku að hringja í mig strax á mánudag en þó það bullsyði á mér vegna þessa máls þá ákvað ég að sitja á mér eins lengi og mér var unnt. Sú stífla gaf sig á þriðjudagskvöld og birtist viðtal við mig vegna þessa máls á miðvikudag. Á fimmtudag var enn hringt og mér att á svaðið og viðtal birtist á vefnum.
Á föstudag kom út hið ágæta blað, Kópavogsblaðið, þar sem ég rakti æskuminningar úr Kópavogi. Grein sem ég skilaði til blaðsins fyrir góðum mánuði síðan og í morgun var búið að bera út Kópavog, blað Samfylkingarinnar þar sem ég skrifa tvær greinar. Annars vegar um sameiningu sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu og hins vegar um íþóttabandalag í Kópavogi. Síðari greinin fjallar um mikið baráttumál vinar míns og félaga í Breiðabliki Guðmundar Benediktssonar.
Næsta færsla mín hér á blogginu verður tileinkuð honum, minningu hans og þessu baráttumáli sem við deildum, en Guðmundur lést sl. sunnudagsmorgun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2009 kl. 00:04 | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.