Stundum þykir við hæfi og sjálfsögð kurteisi að gefa gjafir en í öðrum tilvikum er ásetningurinn sá að hafa áhrif á stjórnvalds- eða viðskiptaákvarðanir einhvern tíma í framtíðinni.
Tilvitnunin hér að ofan er komin úr pistli Stefáns Erlendssonar stjórnmálafræðings sem hann skrifaði í Morgunblaðið 13. september í fyrra undir fyrirsögninni Boðsferð, gjafir og mútur. Ástæða skrifanna var umfjöllun um laxveiði ferð sem Guðlaugur Þór Þórðarson þáði í Miðfjarðará á tíma þegar Baugur var með ána í leigu. Í tilefni af umræðum um gjafir FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins hefur bloggvinkona mín Lára Hanna Einarsdóttir endurbirt grein Stefáns á bloggi sínu í tilefni af.
En Lára Hanna gerir meira, hún dregur fram pistil sem hún skrifaði í ágúst 2008, um feril REI málsins. Það er ekki að ástæðulausu sem hún gerir það og í raun öðlast skrif hennar nýja merkingu nú þegar í ljós hafa komið gríðarháir styrkir frá FL Group og Landsbankanum til Sjálfstæðisflokksins aðeins nokkrum vikum áður en REI málið kom upp á yfirborðið.
Ef þú hefur ekki nennu til að lesa pistilinn hennar Láru Hönnu, sem reyndar er grein sem Pétur Blöndal skrifaði í Morgunblaðið 4. nóvember og er ansi langur, þá vil ég hvetja þig til þess að láta ekki þessi myndbönd fara framhjá þér:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.