Systursonur minn, Ţorgrímur Gunnar Eiríksson, sýndi mér í dag nokkrar bćkur sem hann hlaut í arf eftir afa sinn. Ein bókanna er handrituđ og viđkvćm, einskonar minningarbók, nemenda í Laugalandsskóla veturinn 1940-1941. Nemandinn var Kristrún Snćbjörnsdóttir og í bókinni eru margar kćrar kveđjur henni til handa. Mig langar ađ deila međ ykkur nokkrum ţeirra.
Laugalandsskóla 3. maí 1941
Elskađu lífiđ og ljósiđ
láttu ţađ taka völdin
en forđastu eiturflugur
sem fljúga í myrkrinu á kvöldin.Bestu ţakkir og óskir.
Guđný Frímannsdóttir, fćdd 30. sept. 1920
(frá Grímsey)
Hrísey
-°-°-°-°-°-°-
Í "samlaginu" á '7 1940-1941
Aldrei veit ţú öđrum sár
óska ég ţér af hjarta.
Líđi vćr ţín ćfiár
auđnar-sálin bjarta.Kristrún mín!
Ég ţakka ţér samveruna í vetur og alla brandarana. Líđi ţér alltaf sem best, ţess óskar ţín skólasystir.Sigga Stefánsd.
Valţjófsstađ
Fljótsdal
N-M-sýslu.
-°-°-°-°-°-°-°-°
Laugalandsskóla 18/4 1941
Gleym mér ei ţó árin líđi
og okkar styttist fundir hér.
Gleym mér ei ţó sárin svíđi
sífellt man ég eftir ţér.Lifđu sćl viđ svona hljóm
sorgir flýji leiđir ţínar.
Hrynji á veg ţinn heilla blóm
sem hjartans bestu óskir mínar.Elsku Kristrún mín!
Ég ţakka ţér kćrlega hinar mörgu ánćgjustundir hér í vetur og vona ađ guđ gefi ađ ţér líđi alltaf sem best.
Ţess óskar ţín skólasystir.Rósa Jóhannesdóttir
Hauganesi
Árskógströnd
fćdd 4-4-1920
Samkvćmt mínum upplýsingum úr www.gardur.is ţá lést Kristrún 22. maí 1945.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 16.3.2009 kl. 09:01 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Yndislegt ađ lesa ţetta og hversu vel fólk hefur veriđ hjartatengt á ţessum árum. Góđur bođskapur fyrir okkur á ţessum nöldurtímum, takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur.
Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 16.3.2009 kl. 19:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.