Prófkjörum Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningarnar í vor er nú lokið. Í gær urðu ljósar niðurstöður í Reykjavíkurkjördæmunum og í Suðvesturkjördæmi. Mitt kjördæmi er í Suðvestri og ég verð að segja að niðurstaðan í því kjördæmi er með eindæmum glæsileg. Árni Páll Árnason, minn maður , vann glæsilegan sigur og leiðir listann. Katrín Júlíusdóttir heldur 2. sætinu og Lúðvík Geirsson Hafnarfjarðargoði verður í því þriðja. Kannski var niðurstaða Þórunnar Sveinbjarnardóttur ákveðin vonbrigði, hún sóttist eftir leiðtogahlutverkinu á listanum en einhverra hluta vegna var nafn hennar oftar en ekki víðsfjarri þegar talað var um baráttuna um oddvitasætið.
Í dag á flokkurinn í kjördæminu 4 þingmenn, Árna Pál, Katrínu, Þórunni og Gunnar Svavarsson, sem ekki sóttist eftir endurkjöri. Það er alveg kristaltært í mínum huga að flokkurinn á að bæta við sig a.m.k. einum manni. Sá sem verður þar í forgrunni er Magnús Orri Schram. Að mínu viti er Magnús Orri flottur í baráttusætið, hann er ungur, ferskur, staðfastur, vel máli farinn og það skemmir sannarlega ekki fyrir að hann er einn myndarlegasti frambjóðandinn í kjördæminu!
Fyrstu 6 sætin í prófkjörinu:
1. Árni Páll Árnason 1.184 atkvæði í 1. sæti
2. Katrín Júlíusdóttir 1.415 atkvæði í 1. - 2. sæti
3. Lúðvík Geirsson 1.599 atkvæði í 1. - 3.sæti
4. Þórunn Sveinbjarnardóttir 1.104 atkvæði í 1. - 4. sæti
5. Magnús Orri Schram 1.287 atkvæði í 1. - 5.sæti
6. Magnús Norðdahl 1.217 atkvæði í 1. - 6.sæti
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.