Leita í fréttum mbl.is

Sjálfsþurftarbúskapur

Mikið óskaplega þótti mér gaman að Kastljósi í gærkvöldi þegar fjallað var um fjölskylduna að Hólum við rætur Heklu. Í kynningu að innslaginu í þættinum sagði Sigmar að það væri gott að kunna að strokka sitt eigið smjör, búa til flatkökur, skyr, kæfu og rúgbrauð á þessum tímum þar sem matvara er orðin dýr og fólk þarf að hugsa um hverja krónu.

Ragnhildur Steinunn var alveg mátulega mikið borgarbarn í samskiptum sínum við fjölskyldumeðlimi og umfjöllunin um Hrútaskrána var alveg stórkostleg. Ef þú hefur ekki þegar séð Kastljós frá í gær þá skora ég á þig að kíkja á hann hér og nú.

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4431337/2009/03/10/0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Fleiri mættu taka sér fjölskylduna á Hólum til fyrirmyndar Ingibjörg mín. Þetta var mjög áhugavert.

Hilmar Gunnlaugsson, 11.3.2009 kl. 18:47

2 Smámynd: TARA

Skemmtilegur þáttur...og þér að segja þá kann ég að búa til kæfu, steikja flatkökur og baka rúgbrauð. Og þegar ég var lítil telpa þá strokkaði ég smjör með ömmu minni heitinni

TARA, 11.3.2009 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband