Leita í fréttum mbl.is

Of lítiđ - of seint

Samfylkingarfélagiđ í Reykjavík samţykkti í kvöld kröfu um tafarlaus stjórnarslit. Ţessi krafa er rökrétt framhald af ţeirri ólgu sem veriđ hefur í samfélaginu síđustu 100 daga eđa lengur og er nú ađ ná hámarki sínu. Eina spurningin sem eftir stendur er hvort ţetta sé ekki of lítiđ og of seint?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég gat ekki svarđ spurningu sem beint var ađ mér:Hvađ tekur nýja stjórn langan tíma ađ setja sig inn í mál t.d. sem snýr ađ ţeim sem lána okkur. Ég er of slöpp til ađ umorđa ađrar,  nema eina sem hefur brunniđ á mér sjálfri lengi,hvernig getum viđ breytt  helv. fiskikvóta á ég ađ segja  ó lögunum.

Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2009 kl. 02:21

2 identicon

Ţađ er synd ađ Ingbjörg skyldi breytast í lítinn Davíđ Oddsson viđ ţađ ađ verđa ráđherra. Hún og Geir réđu öllu og héldu uppteknum hćtti eins og veriđ hafđi í sambandi Davíđs og Halldórs. Ég sem Samfylkingarmađur er miđur mín í dag yfir ţví hvernig er búiđ ađ fara međ flokkinn. Fylgiđ er fariđ vegna ţess ađ ekki var slitiđ stjórnarsambandi viđ sökudóginn sjálfann, skrattann sjálfan, Sjálfstćđisflokkinn!

Valsól (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband