Leita í fréttum mbl.is

Árið verður erfitt en það þarf enga dulræna hæfileika til að sjá það

Það var með hálfum huga sem ég lagði af stað til Dollýar vinkonu minnar, nú í lok desember, enda hafði viðskilnaður okkar síðast ekki verið eins og ég hefði kosið. Allt árið hef ég ætlað að hringja í hana og athuga hvort henni hafi orðið meint af svefninum á gólfinu en það eru sjálfsagt margir sem kannast við að árið er liðið áður en maður nær að snúa sér í hring. Áramót eru framundan og enn legg ég í hann til vinkonu minnar, til að fá hana til að spá fyrir um framtíðina.

Kreppan er Dollý, rétt eins og öðrum, hugleikin en ég sé á henni að staða mála fær mjög á hana. Hún verður heldur kreppt í andlitinu og augun skjóta hreinlega gneistum.

Áramótaspá Dollýar er á www.ingibjorg.net

Að lokum óska ég ykkur gleðilegs árs og þakka fyrir ángæjuleg samskipti í bloggheimi á liðnu ári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Æi! Langaði að óska þér Ingo mín gleðilegs nýs árs,þakka það gamla. Er að koma frá Jollu,úr stór veislu eins og vanalega þar á bæ.

Helga Kristjánsdóttir, 1.1.2009 kl. 03:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband