22.10.2008
Svona er bókađ í bćjarráđi Kópavogs
Í miđju krepputalinu rakst ég á ţessa bókun úr bćjarráđi Kópavogs í byrjun mánađarins, 9. október. Ţetta skýrir sig sjálft.
2. Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
a) - Frá bćjarstjóra niđurstöđur útbođs á hverfagćslu í Kópavogi.
Hlé var gert á fundi kl. 16:10. Fundi var fram haldiđ kl. 16:15.
Bćjarráđsfulltrúar Samfylkingarinnar lögđu fram eftirfarandi bókun:
"Fulltrúar Samfylkingarinnar eru nú sem fyrr andvígir ţví ađ bjóđa út hverfagćslu í Kópavogi. Viđ teljum ţađ ţarflaust og óţarfa fjárútlát fyrir sveitarfélagiđ. Bendum jafnframt á ađ engin gögn liggja fyrir sem sýna fjölgun innbrota í bćnum á síđustu misserum.
Guđríđur Arnardóttir, Hafsteinn Karlsson."
Gunnar Ingi Birgisson, bćjarstjóri, lagđi fram eftirfarandi bókun:
"Afstađa Samfylkingarinnar er óskiljanleg ţegar veriđ er ađ auka öryggi íbúa Kópavogs. Ćtli afstađa Guđríđar Arnardóttur skýrist af ţví ađ hún er gift lögreglumanni.
Gunnar Ingi Birgisson"
Hafsteinn Karlsson lagđi fram eftirfarandi bókun:
"Mér finnast ađdróttanir bćjarstjóra ósmekklegar af ţessu tilefni.
Hafsteinn Karlsson"
Guđbjörg Sveinsdóttir lagđi fram eftirfarandi bókun:
"Alger óţarfi er ađ fara út í persónuleg málefni af ţessu tilefni. Ţađ er óskiljanlegt.
Guđbjörg Sveinsdóttir."
Bćjarráđ óskar eftir umsögn skrifstofustjóra fjármála- og stjórnsýslusviđs um niđurstöđu útbođsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
ţú ert nú meira krúttiđ á ţessari mynd,hún er stćrri á Moggablogginu heldur en á ţinni forsíđu. Og ég er bara búin ađ dást ađ henni hef ekkert um Kóp.pólitík ađ segja biđ bara fyrir stjórnendum ţessa lands,stjórnarandstöđu, öllum,gerum umheiminn forviđa yfir seiglu ţessarar ţjóđar.Höfum viđ ekki dug og djörfung til ţess?
Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2008 kl. 01:51
Sćl Ingibjörg
Ţetta er nú alveg óţarfa skeyting hjá Gunnari Birgissyni, ţó ţađ skýri sennilega afstöđu Samfylkingarinnar í Kópavogi í málinu. Hef vaxandi áhyggjur af minnkandi félagsţroska og félagsmálaţekkingu á sveitarstjórnarstiginu. Ţađ kemur međal annars fram í samstarfi meirihluta og minnihluta. Ţegar pólitíkin fer út í ađ vera trúmál ţá erum viđ komin á hćttulega braut. Mér finnst glitta í ţađ ađ ţađ séu ađ koma fram pólitíkusar í öllum flokkum á landsvísu sem munu láta fagleg sjónarmiđ ráđa fremur en flokkspólitísk. Vonandi verđur ţađ einnig ţróuninin á sveitarstjórnarstiginu.
Sigurđur Ţorsteinsson, 23.10.2008 kl. 06:34
Ţađ er mjög einföld skýring á bókun bćjarstjórans í Kópavogi og allri hans embćttisfćrslu fyrr og síđar. Hann er siđblindingi og hrokagikkur af sama kaliberi og Ceaucescu Oddsson í Bleđlabankanum.
corvus corax, 23.10.2008 kl. 13:53
Rćddi fyrir allnokkru viđ einn góđan vin minn, sem sem vann hvađ ötullega ađ tilurđ Samfylkingarinnar. Sagđi honum ađ mér findist mikill mismunur á starfi og áherslum Samfylkinganna á milli sveitarfélaga. Fá ţví ađ vera framsýnn frjálslyndur jafnađarmannaflokkur, yfir í ţađ ađ vera vinstra megin viđ VG međ áherslu á opinberan rekstur og nöldurseggir. Nánast eins og ofstćkisfullur trúflokkur. Einmitt ţetta var ég ađ vara viđ á í bloggi mínu hér ađ ofan. Svo kemur corvus corax, sem sennilega er einn af trúbođunum Samfylkingarinnar í Kópavogi fram međ bođskap sinn.
Sigurđur Ţorsteinsson, 23.10.2008 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.