Leita í fréttum mbl.is

Endalok frjálshyggjunnar

Frelsið er gott, svo langt sem það nær. Bankakreppan á Íslandi er hinsvegar skólabókardæmi um það hvað frelsið getur haft í för með sér kunni menn ekki með það að fara. Afsakanir bankastjóra Landsbankans um að Seðlabankinn hafi ekki fylgt eftir þenslu bankanna má líkja við mann sem hefur keyrt á vegg á 190 km. hraða og afsakar glannaskapinn með því að segja að vegurinn hafi ekki verið nógu breiður. Menn verða að haga akstri eftir aðstæðum, fylgja leikreglum og tryggja öryggi annarra í umferðinni. Það gerðu bankastjórarnir ekki og því fór sem fór!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vel skrifað vinkona en áður en ég fer að sofa (verð að koma því að hér) að ég óska kjaftvíða marhnútnum breska norður og niður,í stjórnmálum.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2008 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband