9.10.2008
En hvar sem ég drulla og hvar sem ég míg
Helga Kristjánsdóttir bloggvinkona mín kastaði fram tveimur vísum sem ég fann mig knúna til að svara, veit svo sem ekki af hverju en þessar vísur komu á augabragði (og bera þess sjálfsagt merki). Þessar vísur mínar mætti sjálfsagt kalla Kreppuvísur.
Hin fyrri er svona:
Þótt sálin þjái og þoli nauð
og þrjóti gleðin sanna
óskertan á ég samt auð
endurminninganna.
og ég svaraði:
Þann auðinn ég á
sem enginn mun fá
án þess við deildum því saman.
Í tíma og rúmi
í birtu og húmi
æ manstu hvað þá var allt gaman.
Síðari vísan er svona hjá Helgu:
Er ég að villast vonlausan stíg
eða verður hér allt að gulli
æ!einu gildir hvar matast og míg
verði milli eða á mig drulli.
og ég svaraði:
Víst er það vont, að vafra um stíg
sem vandfarinn er og flókinn.
En hvar sem ég drulla og hvar sem ég míg
er horfin mín öll bankabókin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ha,Ha, mín ekki lengi að því,komin í gírinn gamla. Bankabókin ,var að skoða gamlar bækur úr sparisjóði Kóp.Hlægilegar tölur út og inn,svona verður þetta,þið eruð svo vel menntuð og klár tekur ykkur 2 ár að byggja upp og svo reynslunni ríkari.Áfram Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2008 kl. 23:58
Þetta er frábært hjá ykkur :-) Nú bíður maður bara eftir framhaldinu
Kristján Þór Gunnarsson, 11.10.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.