7.10.2008
Átta milljarðar eða meira!
Mörg af stærri sveitarfélögum landsins hafa boðað aðgerðaráætlanir sem miða að því að tryggja grunnþjónustu og að komið verði í veg fyrir framkvæmdastopp. Meðal sveitarfélaganna eru Reykjanesbær og Reykjavík, bæir sem eru undir stjórn Sjálfstæðisflokksins, líkt og Kópavogur (maður nennir varla að telja Ómar með sem annars flokks mann lengur).
Borgarstjórn virðist hafa brugðist við af mestu festu, þar er búið að samþykkja aðgerðaráætlun og lagt út með að ná fram sparnaði í innkaupum auk þess að tryggja grunnþjónustu og að ekki komi til framkvæmdastopps.
Það er helst að frétta úr Kópavogi að bærinn hefur tekið risastór erlent lán í júní að fjárhæð 35.000.000 evrur á genginu 35 punktar yfir EURIBOR. Einnig hefur bæjarráð samþykkt að taka 5.000.000 evru lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga og 10.000.000 evru erlent lán en tvö síðastnefndu lánin var samþykkt að veita bæjarstjóra heimild til að taka á fundi bæjarráðs þann 16. september sl. Ekki koma fram frekari skýringar á ástæðu lántakanna í fundargerðum bæjarráðs.
Ef einföld reikniregla er notuð á gengi þessara lána sem samtals eru 50 milljónir evra þá eru þau samsvarandi 4 milljörðum íslenskum krónum ef gengi evru væri 80 krónur en miðað við gengi dagsins í dag (sem þó er óráðið) þá eru þau nær 8 milljörðum miðað við að gengi evru sé 160 krónur.
Mín spurning er, hvað hefur Gunnar að gera við alla þessa peninga ... maðurinn sem hefur stært sig af ríflega milljarðs króna hagnaði af rekstri bæjarins á hverju ári undanfarin ár?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.