12.9.2008
Bullarinn bæjarstjórinn
Bæjarstjórinn í Kópavogi fer mikinn í heilagri för sinni til að sannfæra einhverja (væntanlega íbúa Lindahverfis) um að hverfasamtökin þar hafi verið stofnuð að frumkvæði Guðríðar Arnardóttur, oddvita Samfylkingarinnar. Slíkt er eins og allir vita algjör firra og uppspuni bæjarstjórans frá rótum. Ég hef áður bent bæjarstjóranum á að hann ætti að endurskoða þær upplýsingar sem hann fékk af stofnfundinum því þar virðist upplýsingagjöfin vera óvönduð í meira lagi.
Í grein sem bæjarstjórinn ritar í Morgunblaðið á miðvikudag upplýsir hann að visku sína fái hann úr veffrétt http://www.mbl.is/ þar sem rætt er við oddvitann fyrir utan Lindaskóla. Í bræði sinni segir bæjarstjórinn: Morgunblaðsvefurinn hefði líka mátt ómaka sig við að fá viðtal við fulltrúa meirihlutans í bæjarstjórn, t.d. bæjarstjórann, úr því að sá eini sem hringt var í fyrir íbúafundinn átti ekki heimangengt." Í frétt mbl.is kemur einmitt fram skoðun Ármanns Kr. Ólafssonar, sem var síðast þegar ég vissi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Ég hef ekki heyrt að Ármann sé genginn úr Sjálfstæðisflokknum en hann mætti reyndar ekki á síðasta bæjarstjórnarfund og hefur verið á fjarvistaskrá Alþingis. Kannski er álit Ármanns bæjarstjóranum ekki þóknanlegt. Bæjarstjórinn upplýsir reyndar að það er ekki að marka neinn annan bæjarfulltrúa meirihlutans með því að benda á sjálfan sig sem kjörinn viðmælanda hjá mbl.is.
Með útspili sínu í Morgunblaðinu í dag fullkomnar bæjarstjórinn bullið í sér og verður endanlega og algjörlega ótrúverðugur þegar kemur að samskiptum við íbúa í skipulagsmálum og af einstakri smekkleysu nefnir hann greinina Eyðum tortryggni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:12 | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.